Kanínuspjall

.

Spike2

 .

 ... heyrđu Sigvaldi, , veistu hvađ... ég nenni varla ađ hafa gulrćtur í kvöldmatinn einu sinni enn... mig langar miklu meira í pizzu međ pepperoni...

...  ég er alveg búinn ađ fá kanínuleiđ á gulrótum... eigum viđ ekki bara hafa pizzu í kvöld...

...jú, Bergrún mín,  kaupum okkur líka popp og kók, skellum svo góđri mynd í grćjurnar og höfum ţađ virkilega kósí...

... heyrđu Sigvaldi, ertu ekki annars kanína????


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

..... + =

Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.3.2008 kl. 23:04

2 Smámynd: Sigríđur Hafsteinsdóttir

Sigvaldi og Bergrún! Góđ gćludýranöfn, hehehe.....

Sigríđur Hafsteinsdóttir, 2.3.2008 kl. 16:57

3 Smámynd: Gunnar Níelsson

Ólafur Níels Gunnarsson 6 ára óskar eftir frekari fréttum af ţeim Sigvalda og Bergrúnu.  Telur sig eiga bandamenn í ţeim

Gunnar Níelsson, 3.3.2008 kl. 21:53

4 Smámynd: Brattur

jahá Mr. Nelsson... viđ skulum sjá hvort viđ gröfum ekki upp frekari fréttir af ţeim skötuhjúum...

Brattur, 3.3.2008 kl. 22:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband