Stálmađurinn

Einu sinni var mađur, hann var međ stáltaugar.

Ţegar hann var orđinn nokkuđ stálpađur varđ hann ástfanginn af fallegri konu sem hvíslađi eittţúsund tuttugu og níu falleg orđ í eyru hans á sjö vikum.

Hann mundi öll ţau orđ allt sitt líf enda var hann međ stálminni.

Hann hvíslađi á móti í eyru fallegu konunnar; ég er stálheppinn ađ hafa hitt ţig, yndisleg.

Mađurinn var alla tíđ stálheiđarlegur og stálhraustur og reyndist konu sinni vel. Ţau eignuđust börnin Eir og Kopar sem vor stálsleginn frá ţví ađ ţau fćddust. 

 Lyftum glösum og segjum, stál fyrir ţessari fyrirmyndar fjölskyldu.
.

statue500x326

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Valtur ekki brattur. Taktu ţennan mann sem fyrirmynd í ţínu lífi.

wenger (IP-tala skráđ) 24.4.2009 kl. 02:03

2 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Mikiđ er gott hvađ ţú ert stálsleginn, Brattur minn!

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 24.4.2009 kl. 23:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband