Förum í úrslit.

Þetta verður fróðlegur leikur svo ekki sé meira sagt.

Sir Alex kemur manni oft skemmtilega á óvart.

Það að Rooney og Ronaldo verði ekki með minnkar að sjálfsögðu líkurnar á því að United vinni leikinn.

En eins og við segjum stundum United menn, þá verða 11 leikmenn inni á vellinum og flestir þeirra landsliðsmenn svo þetta ætti nú að hafast.

Everton er með feikilega gott lið svo líkurnar á að vinna leikinn eru bara rétt svona yfir 51%.

En sem fyrr var Sir Alex skemmtilegur og fyndinn þegar ég hringdi til hans í morgun.

Hann sagði;

Mr. Bratt, are you afraid?

Og ég svaraði; Yes Sir Alex, a little bit.

Mr. Bratt don´t be afraid... I know exactly what I am doing (og svo hló hann)

Ég sagði; I know exactly what I am doing...

What are you doing Mr. Bratt?

I am eating a tuna sandwich and drinking my tea.... (og svo hlógum við ógurlega ég og Sir Alex)
.

Alex-Ferguson2

.

 


mbl.is Man. Utd hvílir lykilmenn í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

og tap staðreynd... næst væri fínt ef þú myndir spá þeim titlinum í deildinni... þá tapa þeir líklega þar. áfram Liverpool

Frelsisson (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 18:05

2 Smámynd: Brattur

Frelsisson ég spái Liverpool titlinum...

Brattur, 19.4.2009 kl. 19:45

3 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Úbbs, það er ekki oft sem ég held með bláklæddum.  Sorrý Mr. Bratt. Ferguson er hættur að hlæja.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 19.4.2009 kl. 21:17

4 Smámynd: Brattur

Ja.... þessi bikar var nú ekkert sérstakur...

Brattur, 19.4.2009 kl. 22:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband