Mannréttindi

Ég sá myndina sem ţessi stúlka lék í, Slumdog Millionaire og fannst myndin alveg frábćr.

Óhugnanlegur er hugsanaháttur mannsins ađ vilja selja dóttur sína. Eitthvađ sem ómögulegt er ađ skilja. Mannréttindi eru ekki hátt skrifuđ á ţessum slóđum.
Vandamál okkar Íslendinga eru léttvćg í samanburđi viđ ţau sem ţetta fólk glímir viđ.

Ţađ er einnig skrýtiđ ađ stúlkan skildi ekki hafa fengiđ góđa borgun fyrir leik sinn í myndinni.  Hollywood leikkona fengiđ himinháa summu fyrir smá hlutverk í sömu mynd.
.

 slum-dog-millionaire_jpg_550x400_q95

.


mbl.is Býđur frćga dóttur til sölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţađ er auvelt ađ fordćma fátćkt fólk. Óhugnanegast er hvernig vesturlönd nota ţessi börn í gróđaskyni en skilja ţau svo eftir í sömu fátćkt.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.4.2009 kl. 14:09

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Stúlkan er nýbúin ađ vinna sér inn 380 ţúsund sem er mikill peningur á ţeirra mćlikvarđa.   Fátćkt er ţví ekki afsökun ţessa manns í augnablikinu ađ mínu mati.  Réttara vćri ađ skrifa "söluna" á grćđgi í meira fé.

Anna Einarsdóttir, 19.4.2009 kl. 14:14

3 Smámynd: Brattur

Sigurđur ég er ekki ađ fordćma fátćkt fólk bara ađ segja ţađ ađ mér finnst ţađ óhugnanlegt ađ fólk vilji selja börnin sín... jafnvel ţó fátćktin sé gríđarleg. 

Í ţessu dćmi, eins og Anna segir, finnst mér fađirinn vera gráđugur... Margir Vesturlandabúar eru hinsvegar svo blindađir af grćđgi ađ ţeim finnst í lagi ađ notfćra sér fátćkt fólk og vissulega er ţađ óafsakanlegt...

Brattur, 19.4.2009 kl. 14:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband