Af hverju er ég hryggur?

Var að velta því fyrir mér af hverju maður segir að einhver sé hryggur?

Af hverju er ekki sagt að maður sé læri eða kótiletta?

Svona getur þetta litið út í talmáli:

Brattur, hvað er eiginlega að sjá þig maður, af hverju ertu kótiletta?

Eins og þið sjáið þá breytir þetta aðeins íslenskunni... Bara svona að velta þessu fyrir mér.
.

 77165097_a114e323c2

.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Einhverntíma var mér kennt að elda hrygg!

Það er þannig að ég set kartöflur í pott og horfi hrygg á þær sjóða því ég á ekki pening fyrir kjöti..........

Hrönn Sigurðardóttir, 8.3.2009 kl. 20:16

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Svo er líka talað um að maður sé ekki mikill bógur! Af hverju er ekki sagt t.d. þú ert nú ekki mikill hryggur! ?

Hrönn Sigurðardóttir, 8.3.2009 kl. 20:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband