Kastar grjóti úr glerhúsi

Nú beitir Jón Ásgeir gamalkunnri aðferð sinni í gegnum tíðina.

Ef á þig er ráðist þá skaltu gera gagnárás með tvöföldum krafti. Hann hefur einmitt verið snillingur að beina athyglinni annað ef að hann eða hans fyrirtæki hafa verið gagnrýnd.

Og svo talar hann um óvandaða fréttamennsku í "slúðurblaðinu New York Post".!!!

Merkilegt að heyra þetta frá eiganda Fréttablaðsins.

Þetta heitir á tærri íslensku að kasta grjóti úr glerhúsi.
.

 Glass%201

.


mbl.is „Skipulögð rógsherferð“ gegn fyrirtækjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvur andsk..... Fjárfesti siðleysinginn með stolnum peningunum okkar eingöngu í glerhúsum?

Guðmundur Gunnarsson (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 16:20

2 identicon

Nú bíð ég eftir að hann komi með vælinn um að þetta sé árás á hið góða starfsfólk, sem eigi þetta svo sannarlega ekki skilið.... það hefur nú oft keypt nokkur samúðaratkvæði amk. hér á klakanum

Það er alveg með ólíkindum að það sé enn fólk hér á landi sem heldur uppi vörnum fyrir þennan "G....mann"

Ásta B (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 16:34

3 Smámynd: Brattur

... Já auðvitað voru þetta bara glerhallir sem hann fjárfesti í...

... þeir feðgar (Jón og Jóhannes) hafa verið afburða snillingar í að sækja sér samúð út í þjóðfélagið en bara alltaf þegar þeir eru í vörn... þá eru peningar gefnir á báða bóga og svo tala þeir um hvað verið sé að koma illa fram við þá, mennina sem eru vinir alþýðunnar... ég held þó að fleiri og fleiri sjá í gegnum þessa fölsku mynd...

Brattur, 8.3.2009 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband