Ó
8.12.2008 | 21:55
... ţá er komiđ ađ ţví ađ skođa Ó...
Ó gegnir gríđarlegu miklu hlutverki í Íslensku máli.
Alli vita ađ magi er annađ en ómagi.
Vinsćll er vinsćlli en óvinsćll.
Ólafur vćri lítill án ó-sins.
En ćttum viđ ekki ađ reyna ađ nota ó-iđ miklu meira. Dćmi;
Greifi - Ógreifi = Sá sem ekki er greifi; Getur t.d. bara veriđ óbreyttur lögfrćđingur.
Sakna - Ósakna = Ađ sakna ekkert. Ég ósaknađi ţín.
Ţoka - Óţoka = Bjart veđur.
Strigakjaftur = Óstrigakjaftur; Sá sem talar fallega.
.
.
Straumönd - Óstraumönd; Allar ađrar endur en straumendur.
Linnulaust - Ólinnulaust; Hann barđi ólinnulaust á hurđina. Hann stóđ sem sagt bara međ hendur í vösum og horfđi á hurđina.
Hár - Óhár = Lágvaxinn. Hann er frekar óhár blessađur.
Kýr - Ókýr = Naut
Svo er hćgt ađ nota Ó-iđ á undan öđru Ó-i og ţá verđa mínus og mínus plús;
Hann er svakalega Óómyndarlegur = Sem sagt mjög myndarlegur.
Möguleikarnir eru sko óendanlegir... ćfiđ ykkur nćstu daga ađ búa til ný orđ međ ó-inu og auđgiđ máliđ okkar.
Óver and out.
Ó-Brattur = Flatur.
.
.
Athugasemdir
Brattur, ég er ógurlega óhress, óttast ótuktar ófressinn ( lćđuna) ógurlegu.......
Ég er óttarlega ruglađur á öllum ţessum Ó - um.

Jćja góđa nótt, er ađ fara ađ halda áfram međ jólagjöfina fyrir Max.

kloi, 8.12.2008 kl. 22:54
Óleiđinleg fćrzla...
Steingrímur Helgason, 8.12.2008 kl. 23:13
Ţú ert frekar óóskemmtilegur ;)
Hrönn Sigurđardóttir, 9.12.2008 kl. 16:57
Fredrik Lindström er frćgur skemmtikraftur í Svíţjóđ. Hann er málvísindamađur og skemmtikraftur... m.ö.o. mér finnst ţú vera helvíti góđur.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.12.2008 kl. 07:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.