Tvíklukkaður

 ... nú hef ég verið tvíklukkaður... fyrst var það hún Anna Einars. og svo hann Brjánn... mér er ekki undankomu auðið...

En spurningarnar hjá þeim voru ekki alveg eins, svo ég bara sameina þetta í eitt:

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

Innanbúðarfaktor - fiskvinnslukarl - borkarl - framkvæmdastjórakarl -

Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:

IL Postino - Educating Rita - Með allt á hreinu - Robin Hood men in tights

Fjórir staðir sem ég hef búið á:

Ólafsfjörður - Reykjavík - Akureyri - Borgarnes

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

Uss alveg hættur að horfa á sjónvarp
Er enn verið að sýna Hálandahöfingjann?

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

Egyptaland, Ítalía - England - Danmörk

Fjórar síður sem ég heimsæki daglega (fyrir utan bloggsíður)

Mbl.is - Ruv.is - Teamtalk.com - Bbc.com

Fjórir staðir sem ég mundi helst vilja vera á núna:

Egyptaland - Perú - Buenos Aires - Í túninu heima (þ.e. heima hjá mér og það er föstudagskvöld og rok og rigning úti)

Fernt sem ég held uppá matarkyns:

Lambalæri með rósmarin
Hakkebuff
Ofnbakaður fiskur
Grjónagrautur með kanilsykri og rúsínum

Fjórar bækur sem ég hef lesið oft: 

Brekkukotsannáll
Ljóð Steins Steinarrs
Bróðir minn Ljónshjarta
Smásögur frá Bæjaralandi

...........

Fjórir bloggarar sem ég klukka.

Ég er nú bara að hugsa um að sleppa þessu.

.

 Robin-Hood-Tights-bh03

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband