Elsta gátan?

... einhverntíman heyrđi ég ađ ţessi gáta vćri elsta gáta Íslandssögunnar... hún á ađ vera eftir Jón biskup Vídalín...

Og hljóđar svo:

 Ţađ var fyrir fisk ađ ţessi garđur var ull.

Líklega eru einhverjir sem hafa heyrt ţessa gátu og vita svariđ en ađrir ekki, eins og gengur.

Ţađ á ađ skipta um tvö orđ og setja skyld orđ inn í stađinn fyrir ţau svo út komi vitrćn setning.

Koma svo!

question-mark1a

.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

löngu, lagđur ...

Steingrímur Helgason, 14.9.2008 kl. 13:10

2 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

heppni...hlađinn....

Bergljót Hreinsdóttir, 14.9.2008 kl. 13:30

3 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Ekki heyrt ţessa áđur,en snilld...

Guđni Már Henningsson, 14.9.2008 kl. 14:41

4 Smámynd: Brattur

... rétt hjá Steingrími... "Ţađ var fyrir löngu (fisk) ađ ţessi garđur var lagđur (ull)"

Til lukku snjalli Eyfirđingur...

Brattur, 14.9.2008 kl. 20:21

5 Smámynd: Steingrímur Helgason

Af norđlenzkum hroka tek ég fram ađ ég hafđi ekki heyrt ţezza áđur.

Steingrímur Helgason, 14.9.2008 kl. 20:30

6 Smámynd: Brattur

... ég veit allt um norđlenskan hroka, Steingrímur... vissi ađ ţú, sem norđlendingur leystir gátuna einn og óstuddur...

Brattur, 14.9.2008 kl. 21:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband