Tvíklukkađur
14.9.2008 | 20:22
... nú hef ég veriđ tvíklukkađur... fyrst var ţađ hún Anna Einars. og svo hann Brjánn... mér er ekki undankomu auđiđ...
En spurningarnar hjá ţeim voru ekki alveg eins, svo ég bara sameina ţetta í eitt:
Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina:
Innanbúđarfaktor - fiskvinnslukarl - borkarl - framkvćmdastjórakarl -
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
IL Postino - Educating Rita - Međ allt á hreinu - Robin Hood men in tights
Fjórir stađir sem ég hef búiđ á:
Ólafsfjörđur - Reykjavík - Akureyri - Borgarnes
Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar:
Uss alveg hćttur ađ horfa á sjónvarp
Er enn veriđ ađ sýna Hálandahöfingjann?
Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum:
Egyptaland, Ítalía - England - Danmörk
Fjórar síđur sem ég heimsćki daglega (fyrir utan bloggsíđur)
Mbl.is - Ruv.is - Teamtalk.com - Bbc.com
Fjórir stađir sem ég mundi helst vilja vera á núna:
Egyptaland - Perú - Buenos Aires - Í túninu heima (ţ.e. heima hjá mér og ţađ er föstudagskvöld og rok og rigning úti)
Fernt sem ég held uppá matarkyns:
Lambalćri međ rósmarin
Hakkebuff
Ofnbakađur fiskur
Grjónagrautur međ kanilsykri og rúsínum
Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft:
Brekkukotsannáll
Ljóđ Steins Steinarrs
Bróđir minn Ljónshjarta
Smásögur frá Bćjaralandi
...........
Fjórir bloggarar sem ég klukka.
Ég er nú bara ađ hugsa um ađ sleppa ţessu.
.
.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.