Mörgćsamađurinn

... hann var kominn upp í rúm... tók međ sér mörgćsabókina sína...  ţađ var svo notalegt ađ skríđa undir sćngina og draga upp ađ höku... hann hafđi klćtt sig í kjól og hvítt eins og venjulega á föstudagskvöldum...

Honum fannst fátt betra ţessi kvöld en ađ vera undir sćnginni og lesa um mörgćsirnar sem vöppuđum um í fimmtíu stiga frosti á Suđurskautslandinu... ...hann var ţakklátur Guđi fyrir ađ hafa ekki látiđ sig fćđast sem mörgćs... undir sćnginni leiđ honum eins og mörgćsarunga á fótum mömmu sinnar međ heitan maga hennar yfir sér...

... ţrátt fyrir ađ hann var feginn ađ vera ekki mörgćs, blundađi í honum draumur um ađ fara í ferđ á Suđurskautslandiđ og dvelja međal mörgćsa... hann hafđi ekki imprađ á ţessu viđ nokkurn mann... var viss um ađ hann yrđi talinn galinn...

... ţađ var bara einhver ţrá í honum ađ kynnast ţessum dýrum betur... einhver vöntun myndu sálfrćđingar segja...

... hann lagđi frá sér bókina og lokađi augunum... sá fyrir sér mörgćsahóp ţjappa sér saman í nístings vindi... hópurinn myndađi hring, dýrin hlýjuđu hvort öđru...

... hann teygđi sig í auka sćngina og fađmađi hana ađ sér...

.

 pingvin03

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Nei, hingađ & ekki lengra !

Nú heimta ég ađ konudýriđ mitt klćđi sig í kjólföt mín rétt undir blánóttina !

(Takk fyrir nýblćtiđ!)

Steingrímur Helgason, 29.8.2008 kl. 22:28

2 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Mörgćsir eru örugglega ekki ţađ versta sem getur hent mann....en tilhugsunin um ađ vera mörgćs er pínu klikkuđ....segi ekki mier...

Bergljót Hreinsdóttir, 30.8.2008 kl. 15:56

3 identicon

Mörgćsir eru svo falleg dýr

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 30.8.2008 kl. 19:45

4 Smámynd: Gulli litli

Mörgćsir minna á bankastjórnendur..

Gulli litli, 31.8.2008 kl. 09:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband