Ég á mér draum

Einmitt ţegar manni finnst dagurinn aldrei ćtla ađ taka enda er í morgun orđiđ í gćr.

Svo mćlti hann Earl Wilson blađamađur. Las ţetta í spakmćlabók.

Mig dreymir um ţađ ađ einhver spekin sem ég hef sagt eđa á eftir ađ segja verđi sett í svona tilvitnanabók.
Ţá held ég ađ ég hverfi sćll og glađur yfir móđuna miklu ţegar ţar ađ kemur.

Hvernig er t.d. ţetta.

Ţegar haninn hćttir ađ gala á morgnana sofa hćnurnar út.

.

 hani

.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

"Međan haninn er étinn, hlćgja hćnurnar"..... Heldurđu ađ ţetta komist ekki frekar í einhverja bókina........nei bara segi svona. Ţú átt örugglega eftir ađ rata međ snilldarsetningu í einhverja spakmćlabókina Brattur minn. Mér dettur til ađ mynda í hug ein setning frá ţví í fyrra.: "Í borunni var miđi međ númerinu átta"..... (Sjá fćrslu frá fyrra ári hjá Bratti) Annars finnst mér flestar ţínar fćrslur efni í bók og jafnvel tvćr, ef ţví vćri ađ skipta. 

Eđa var ţađ kúla?

Halldór Egill Guđnason, 9.8.2008 kl. 23:38

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţetta er einfaldlega albesta spakmćli sem ég hef heyrt. 

Anna Einarsdóttir, 10.8.2008 kl. 00:10

3 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Spakmćlabókin er langt komin ef ţú bara tínir til ţau helstu sem hafa birtst hér á blogginu og ef fleiri höfđingjar fá ađ vera međ er hćgt ađ hafa sérstakan HANA kafla. Og hana nú.

Ţiđ eruđ GÓĐIR.

Marta Gunnarsdóttir, 10.8.2008 kl. 00:24

4 Smámynd: Einar Indriđason

Alls ekki gleyma ađ vitna í hina ódauđlegu setningu:  "Međan laufin sofa, liggja spađarnir andvaka"

Einar Indriđason, 10.8.2008 kl. 09:13

5 Smámynd: Brattur

... ţađ eru örugglega mörg fín spakmćlin í bloggheimum ef vel er ađ gáđ... Einar... ţessi sem ţú ert međ er mögnuđ...

Brattur, 10.8.2008 kl. 13:09

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

  Ţennan ćtla ég ađ nota í bridge !

Anna Einarsdóttir, 10.8.2008 kl. 13:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband