Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- annaeinars
- tudarinn
- hross
- hronnsig
- lehamzdr
- brjann
- gullilitli
- larahanna
- finni
- snjolfur
- maggib
- f0rmadur1nn
- sveinn-refur
- jonhalldor
- toj
- vulkan
- saemi7
- austurlandaegill
- nhelgason
- skagstrendingur
- jensgud
- beggita
- thorhallurheimisson
- tagga
- summi
- svavaralfred
- reykur
- brylli
- valli57
- emilhannes
- letigardar
- jaherna
- stommason
- skari60
- don
- svanurg
- irisgud
- hugdettan
- einari
- gudnim
- kop
- rannug
- eddaagn
- topplistinn
- gattin
- einarben
- kermit
- fridust
- gorgeir
- muggi69
- hva
- zeriaph
- baravel
- nelson
- kaffi
- prakkarinn
- gudnyanna
- hallgrimurg
- neddi
- raggiraf
- hhbe
- gislihjalmar
- peturorri
- pallieliss
- judas
- bumba
- skrekkur
- snjaldurmus
- kloi
- marinogn
- gustichef
- esgesg
- gretaulfs
- stjornuskodun
- manisvans
- ks-leiftur
- andspilling
- evropa
- fotboltaferdir
- straumar
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Verð að slá Önnu
7.7.2008 | 23:04
Lenti í ýmsu undarlegu um helgina í garðvinnunni...
... við Anna vorum að mæla með málbandi... svona málbandi sem skýst inn í sig þegar maður sleppir... stórhættulegt verkfæri... nú, nú þegar við vorum búin að mæla hvað mölin átti að vera breið... þá sleppi ég endanum eins og kjáni, málbandið þeyttist með svaka afli inn í sjálft sig og gataði lófann á þessari elsku.
Nú, er hún slösuð, blessunin svo ég get ekki mælt með Önnu lengur.
Svo bar Anna 100 kíló af þörungaáburði á moldina áður en þökurnar voru lagðar... eitthvað fauk á húðina á henni af áburðinum svo líklega fer að vaxa gras á henni.
Nú dugar ekki lengur að slá bara lóðina í kringum húsið.
Nú verð ég að slá Önnu líka.
.
.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.7.2008 kl. 00:00
Þú verður að senda hana í súkkulaðivax! hehe
Edda Agnarsdóttir, 8.7.2008 kl. 09:38
Ég mæli með að þú sert hér eftir Önnum hlaðinn...
Gulli litli, 8.7.2008 kl. 14:51
Meðferð er þetta á henni Önnu minni, láttu heilann í henni samt alveg kyrran, við munum aldrei hvor er með hvaða helming !
Ragnheiður , 8.7.2008 kl. 19:48
sko, til að fyrirbyggja allan misskilning, þá hlúi ég að henni Önnu eins og maður hlúir og ræktar garðinn sinn, maður vökvar plönturnar svo þær dafni, og svo þarf að slá grasið... ekki viljum við að garðurinn okkar fari í órækt...
Brattur, 8.7.2008 kl. 23:10
Brjánn Guðjónsson, 8.7.2008 kl. 23:23
Ég má víst ekki segja.... "og svo þarf að raka Önnu líka" ?
Einar Indriðason, 9.7.2008 kl. 01:14
Og þegar það er búið að slá mig....... og raka mig.... hvað á þá að gera ?
rúlla, binda eða setja í blásara ?
Anna Einarsdóttir, 9.7.2008 kl. 08:23
Snúa, heyja, raka..... Óh... ekki akurinn sem er kallaður "Anna", heldur Anna sjálf. Úbs!
Einar Indriðason, 9.7.2008 kl. 09:03
, góður þessi!
Júdas, 9.7.2008 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.