Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- annaeinars
- tudarinn
- hross
- hronnsig
- lehamzdr
- brjann
- gullilitli
- larahanna
- finni
- snjolfur
- maggib
- f0rmadur1nn
- sveinn-refur
- jonhalldor
- toj
- vulkan
- saemi7
- austurlandaegill
- nhelgason
- skagstrendingur
- jensgud
- beggita
- thorhallurheimisson
- tagga
- summi
- svavaralfred
- reykur
- brylli
- valli57
- emilhannes
- letigardar
- jaherna
- stommason
- skari60
- don
- svanurg
- irisgud
- hugdettan
- einari
- gudnim
- kop
- rannug
- eddaagn
- topplistinn
- gattin
- einarben
- kermit
- fridust
- gorgeir
- muggi69
- hva
- zeriaph
- baravel
- nelson
- kaffi
- prakkarinn
- gudnyanna
- hallgrimurg
- neddi
- raggiraf
- hhbe
- gislihjalmar
- peturorri
- pallieliss
- judas
- bumba
- skrekkur
- snjaldurmus
- kloi
- marinogn
- gustichef
- esgesg
- gretaulfs
- stjornuskodun
- manisvans
- ks-leiftur
- andspilling
- evropa
- fotboltaferdir
- straumar
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bara eitt hjól
28.4.2008 | 19:20
... ylhýra málið okkar er fallegt og yfirleitt er ég mjög ánægður með það... þó er eitt og eitt sem pirrar mig... ég er hinsvegar lítið fyrir að vera pirraður, svona yfir höfuð... það er svo orkufrekt og maður frekar leiðinlegur með því...
... en aftur að íslenskunni... hverjum datt í hug að orðið hjólbörur væri ekki til í eintölu, ha? Ég vil breyta þessu og taka upp orðið hjólbara...
Þið sjáið það að á þessu þarfa tæki er bara eitt hjól, og því ekkert nema eðlilegt að segja hjólbara...
Eruð þið, kæru bloggvinir, ekki til í að ganga í lið með mér og berja þetta fallega orð inn í íslenskuna?
HJÓLBARAN lifi!
.
.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Mæltu manna heilastur! Að sjálfsögðu er þetta bara bara, en ekki börur. Styð þig heils hugar í þessu máli.
Halldór Egill Guðnason, 29.4.2008 kl. 09:11
Styð þig! Alla leið inn í orðabók ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 29.4.2008 kl. 11:52
Liggur í augum úti, þrælbeinlínis.
Steingrímur Helgason, 29.4.2008 kl. 19:35
He, he, .... nokkuð góður .... en mér datt í hug hvort þú gætir liðkað jafn vel til fyrir orðinu buxur??
Edda (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 22:02
Eitt skæri, ein buxa! Þetta er alveg upprakið!
Tófulöpp, 2.5.2008 kl. 13:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.