Einstakur baukur - góđur báđum megin
12.3.2008 | 20:52
.
Já, Rommýmótiđ framundan og smíđi verđlaunasparibauksins lokiđ, blóđ, sviti og bros.
Einhver myndi segja ađ ţessi baukur vćri "Look-a-like" baukur og hugmyndinni stoliđ frá einhverjum öđrum.´
Dćmi nú hver fyrir sig.... og kíkiđ á síđu Sparisjóđsstjórans sjálfs... ţetta er ekki eins... er ţađ nokkuđ?
Kjörorđ bláu hliđarinnar er:
Ef ţú ert blankur
ţá taktu eftir mér
taktu handfylli af krónum
og skemmtu ţér.
.
.
Ef eigandi bauksins fćr leiđ á
bláu hliđinni...Ţá er ţessi baukur
ţannig gerđur ađ međ einu
handtaki er hćgt ađ
breyta honumí bleikan...
Ţessi hliđ hefur ţetta kjörorđ:
Ef ţú ert súr og sár
og fariđ er allt ţitt hár
Fáđu ţá hjá mér aur
og hćttu ađ láta eins og maur.
.
Og slagorđiđ hjá okkur er:
"Sparisjóđurinn sér sýnir"
Athugasemdir
Flott auglýsing
Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.3.2008 kl. 20:54
Ţú ert nú meira en snillingur. Ţvílíkt gaman ađ fylgjast međ bloggi ţínu og ţinna félaga.
Kv. EJ.
Edda Jónasdóttir (IP-tala skráđ) 12.3.2008 kl. 22:33
Skemmtileg samsetning..hehe..
Agnes Ólöf Thorarensen, 12.3.2008 kl. 23:47
Ćtla ekkert ađ fara út í höfundarréttinn Brattur, en er ţessi baukur bara međ tvćr hliđar, ha? Ţađ er ekki baukur, Brattur minn..... ţađ er umslag!
Halldór Egill Guđnason, 12.3.2008 kl. 23:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.