Vikudagarnir

Sunnudagur...

Alltaf einhver ró sem fylgir þessum vikudegi... leiðir hugann að því hve ólíkir þeir bræður allir eru... vikudagarnir... og mörg skáldin hafa ort um þá...

Mánudagurinn... "Klukkan að verða tíu og aðeins monthanar komnir á fætur" segir Hörður Torfason í texta sínum um þann dag...

.

 monday_morning_blues

 

.

Þriðjudagur... "Ég vaknaði of snemma og gat ekki keypt mér snúð"...
M. Hannesson

Miðvikudagur..."og lífið gengur sinn gang"... ódauðlegur texti Steins Steinarrs...

.

 Butterflies

.

Fimmtudagur... "Það er fimmtudagur og ég er ennþá til"... M.Hannesson...

Föstudagur... "Friday on my mind"... hver man ekki eftir því skemmtilega lagi með Easybeats

Laugardagur... "Saturday night's all rigth for figthing"... Bernie Taupin

Sunnudagur... "Hve mjúkur þú ert kæri vinur, og hlýlega hugsar um mig"... M.Hannesson

.

 Loving-Hands-Photographic-Print-C12153830

.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Andinn flýgur

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 9.3.2008 kl. 12:55

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

"Friday on my mind"..... frá hvaða öld er það ?

Anna Einarsdóttir, 9.3.2008 kl. 13:10

3 Smámynd: Brattur

Anna... er ekki alveg viss um öldina... en það er eitthvað síðan, svo mikið er víst...

Brattur, 9.3.2008 kl. 13:53

4 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Frá síðustu öld Brattur, ekki deginum eldra

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 9.3.2008 kl. 14:28

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hef ekkert að segja vill bara láta vita af mér

Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.3.2008 kl. 18:58

6 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Alltaf gaman að lesa..kvitt..

Agnes Ólöf Thorarensen, 9.3.2008 kl. 22:44

7 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Margt væri hægt um vikudagana að skrafa. Minn uppáhaldsdagur er laugardagur en kvíðvænlegasti sunnudagur. Svona eru manneskjurnar óútreiknanlegar og skrýtnar.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 10.3.2008 kl. 20:44

8 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Hvað með fiðrildin?

Hvaða dag eiga þau?

Edda Agnarsdóttir, 10.3.2008 kl. 22:25

9 Smámynd: Brattur

... Edda miðvikudaga... að sjálfsögðu...

Brattur, 10.3.2008 kl. 22:30

10 Smámynd: Gunnar Níelsson

Brattur vinur minn !

Ég man líka eftir Boomtown Rats og I don´t like Mondays.  Texti að vísu ekki sérlega fallegur en þetta sönglaði maður nú samt. 

Gunnar Níelsson, 11.3.2008 kl. 17:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband