Vögguvísa

... nú ćtla ég ađ syngja vögguvísu fyrir sjálfan mig...

Farđu ađ sofa barniđ blítt
úti er kuldi en inni er hlýtt
ekkert sem í heimi átt
til himna međ ţér taka mátt...

... góđa nótt Brattur minn og dreymi ţig vel...

.

 21732_lullaby

 

.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Sofđu nú fallega Brattur minn. 

Anna Einarsdóttir, 26.2.2008 kl. 23:09

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ţetta er sú fallegasta vögguvísa sem ég hef heyrt.
Samdir ţú ţetta sjálfur?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.2.2008 kl. 16:15

3 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Tek undir ... heilshugar ... gónótt!

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 27.2.2008 kl. 21:17

4 Smámynd: Brattur

Gunnar Helgi, ég "stal" hugmyndinni af ţessu frá Tom Waits... eigum viđ ekki ađ segja ađ viđ Tom höfum bara samiđ ţetta saman

Brattur, 27.2.2008 kl. 22:31

5 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

mjög falleg vögguvísa.

Agnes Ólöf Thorarensen, 27.2.2008 kl. 22:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband