Pípari í basli

... ég komst ađ ţví í dag ađ ég er lélegur pípulagningarmađur... ég keypti tvenn blöndunartćki í morgun... önnur áttu ađ fara í eldhúsvaskinn og hin í ţvottahúsiđ...

... ég er eiginlega ekki ţessi handlagna týpa... 

... jú, jú... ţetta byrjađi mjög vel... ég skreiđ inn í eldhúsvaskaskápinn og byrjađi ađ skrúfa gömlu tćkin í sundur... ég mundi til allrar lukku eftir ţví ađ skrúfa fyrir vatniđ... inn í skápnum var ţröngt ađ athafna sig og mađur allur í einni beyglu...en eftir ađ hafa ná öllu gamla draslinu í sundur, ţá tók viđ ađ setja ţađ nýja í stađinn...

.

water

Gekk í raun betur en ég ţorđi ađ vona og ţađ var rosalega stoltur strákur sem kom út úr skápnum eftir ađ hafa veriđ ţar í einn klukkutíma eđa svo... horfđi á nýju tćkin og skrúfađi frá... unun ađ horfa á heita og kalda vatniđ renna og svo var hćgt ađ blanda og fá volga bunu...vá, hvađ ég var klár...

.

8000090

.

... ţá var ađ taka nćsta blöndunartćki sem átti ađ fara í ţvottahúsiđ... tók ţađ upp úr kassanum, en viti menn... ţetta var ţá tćkiđ sem átti ađ fara í eldhúsiđ... urrggggggg.... ég ţurfti ţví ađ fara í annađ sinn inn í vaskaskápinn og taka röngu tćkin í burtu og setja ţau réttu í stađinn... ég var sem sagt kominn í kuđung inn í skápinn aftur...

... en eftir puđ og stređ tókst ađ skipta um ţessi tćki...

... og aftur kom ég ađeins minna stoltur út úr skápnum... og skrúfađi frá... en... sjitt... kalda vatniđ bunađi út ţar sem kraninn var merktur rauđur...

...  í ţriđja skiptiđ skreiđ ég inn í ţennan litla skáp og breytti köldu vatni í heitt og öfugt...

... ég er ađ spá í ađ setja blöndunartćkin í ţvottahúsiđ bara á morgun...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

EN skapar ekki ćfingin meistarann ?

Brynjar Jóhannsson, 26.1.2008 kl. 18:31

2 Smámynd: Brattur

... jú, ţađ held ég Brylli... verđ útskrifađur annađkvöld...

Brattur, 26.1.2008 kl. 18:47

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hahahahahaha... velkominn í klúbbinn.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.1.2008 kl. 19:58

4 identicon

Mikiđ áttu gott ađ hafa ţessa hćfileika!  Ég rétt svo get skipt um ljósaperu hjá mér ...

Maddý (IP-tala skráđ) 26.1.2008 kl. 21:19

5 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Mađur á brattri uppleiđ

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 26.1.2008 kl. 21:52

6 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Hvađ er eiginlega hćgt ađ koma oft út úr skápnum Brattur? Bara spyr  

Halldór Egill Guđnason, 27.1.2008 kl. 00:10

7 Smámynd: Hugarfluga

Brattur pípari, m'ar!!

Hugarfluga, 27.1.2008 kl. 01:11

8 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Duglegur!

Edda Agnarsdóttir, 27.1.2008 kl. 12:53

9 identicon

Ég setti upp einkasýningu fyrir ţig og býđ ţig velkominn ađ skođa ...

Maddý (IP-tala skráđ) 27.1.2008 kl. 13:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband