Harđfiskurinn - sönn saga

... nú kem ég hér međ sanna sögu... sem getur ţó ađeins veriđ fćrđ í stílinn...

... eins og allir vita má hvergi reykja innanhúss í dag... fólk hímir í ýmsum skotum og húsasundum ađ sjúga rettuna, eđa fer út á svalir heima hjá sér til ađ fá sér smók...

... nú er í uppsiglingu nýtt vandamál... HARĐFISKUR...

Kunningi minn er í vanda... honum ţykir harđfiskur góđur, en hann má ekki borđa hann heima hjá sér!

Af hverju ekki? ... jú, konan hans ţolir ekki harđfisklykt... á ţessu heimili er ţví ekki borđađur harđfiskur... nema í laumi...

Um daginn fór konan hans í saumaklúbb. Vinurinn hugsađi sér gott til glóđarinnar og keypti sér harđfiskpakka og smjör...

Hann klćddi sig í kuldagallann, tók međ sér stól, bjór, harđfisk og smjör... og settist út á svalir... hann naut ţess ađ háma í sig harđfiskinn međ miklu smjöri og sötrađi bjórinn međ... ummm hvađ ţetta var gott...

.

2005-06-03-014%20(2)

.

Ţegar hann var búinn ađ éta eitt kíló af harđfiski og smjöriđ var búiđ og ţrír kaldir bjórar lágu í valnum... Ţá henti hann kuldagallanum í ţvottavélina, peysunni, nćrbuxunum og sokkunum... síđan fór hann í sturtu og ţvođi háriđ međ Nivea sjampói... tannburstađi sig fjórum sinnum međ Colgate Sensitive... og skvetti á sig gömlum rakspíra...

... hann sat í sófanum og drakk kaffi og las Moggann ţegar konan opnađi dyrnar...

..hć, skan... sagđi hann hlýlega og horfiđ rannsakandi á hana... hún svarađi ekki kveđju hans, heldur fitjađi upp á nefiđ og öskrađi;

Varstu ađ éta harđfisk hérna inni, Ţrööööstur??????

....úpps, nú missti ég nafniđ á manninum út úr mér... ţar fór í verra,
ţar sem ţetta er sönn saga... vonandi lesa hjónin ekki ţessa fćrslu...

... síđan var Ţröstur greyiđ barinn andlega eins og harđfiskur ţađ sem eftir lifđi kvölds...

... og eitt er víst, vinur okkar mun aldrei borđa harđfisk heima hjá sér framar... hvar endar ţetta eiginlega???

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Og ég sem hélt ađ ég ćtii einn viđ ţetta vandamál ađ glíma! Ef til vill ráđ ađ kanna međ stofnun ţrýstihóps eđa hagsmunasamtaka harđfiskađdáenda? Ertu međ Brattur, eđa er ţetta ekki vandamál hjá ţér eins og hjá okkur Ţresti?

Halldór Egill Guđnason, 25.1.2008 kl. 09:09

2 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Finnst Íslenskir karlmenn vera orđnir svona kattarklóruprik ađ mati kvenna, svo er bara ađ bíđa af sér klóriđ og mala á eftir.

Ćttum kannski ađ stofna Íslensku harđfisks mafíuna, hittast í leynum og eta harđfisk.

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 25.1.2008 kl. 11:08

3 Smámynd: Brattur

... já, strákar, kannski er ráđiđ ađ stofna leyniharđfiskklúbb... annars á ég ekki viđ ţetta vandamál ađ stríđa... hér horfum viđ skötuhjúin saman á enska boltann, maulum harđfisk og drekkum kaldan međ... ég er í góđum málum trallalalala....

Brattur, 25.1.2008 kl. 16:25

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Anna Einarsdóttir, 25.1.2008 kl. 20:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband