Hrafninn

... einu sinni var Hrafn... hann hafđi lent í ţví ađ sofna ţegar hann stóđ upp á ljósastaur og féll til jarđar... hann vćngbrotnađi viđ falliđ... vćngbrotinn Hrafn á erfitt međ ađ ná sér í matarbita... ţađ vildi samt svo heppilega til, fyrir Hrafninn, ađ atvik ţetta átti sér stađ rétt hjá matvörubúđ...

... Krummi greyiđ fann til í brotinu, en reyndi ađ koma sér úr birtunni frá ljósastaurnum og bak viđ búđina, ţar sem ruslagámurinn var... ţar vćri hann í betra skjóli fyrir mannfólkinu og öđrum ţeim sem hugsanlega vildu gera honum mein... ţar var einnig meiri von á matarögn, ţví eitt af ţví besta sem Krummum finnst ađ borđa er rusl...

.

hrafn

.

... en í kringum ruslagáminn var allt snyrtilegt og ekki matarörđu ađ finna... Krummi var orđinn verulega svangur ţegar lagerhurđin var opnuđ... ungur mađur gekk út og kveikti sér í sígarettu... reykurinn frá henni liđađist upp í loftiđ og ungi mađurinn horfđi upp í kvöldhimininn á stjörnurnar... hann var hugsi... allir verđa hugsi af og til... ţađ kannast flestir viđ... gleyma sér í eigin hugarheimi...

... ţađ var enn ein heppni Hrafnsins vćngbrotna, í óheppninni... hann notađi tćkifćriđ og smeygđi sér inn um lagerdyrnar... váááááá... hér var nćgur matur... Krumma leist best á poka međ Whiskas kattamat í... reif einn í sundur og smakkađi... já, ekki slćmt "Salmon" stóđ á pokanum... hann reif upp tvo poka til viđbótar... "Chicken" og "Tuna"... "Chicken" var langbestur og hann hámađi í sig kattamatinn...

.

 chicken01

.

 

... allt í einu féll skuggi á Hrafninn... ungi mađurinn var kominn inn og horfđi á hann... og gapti... greip sóp og reyndi ađ sópa Krumma út... Hrafninn varđist fimlega til ađ byrja međ, en ađ lokum var honum sópađ út í kuldann og myrkriđ,vćngbrotinn greyiđ...

... ţessi saga kennir okkur ađ best er ađ mála híbýli sín ađ vori til...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá, vel sagt frá og má viđ bćta ađ ţessi saga er sönn og gerđist núna áđan . Ţetta hefur veriđ góđur kattamatur ţví hann bíđur hérna úti ennţá, kannski ég láti hann fá ađeins meira...

Gísli Tryggvi (IP-tala skráđ) 8.1.2008 kl. 21:33

2 Smámynd: Brattur

... já mikiđ rétt GT... ţessi saga er ađ gerast núna... akkurat núna... gefđu honum smá Whiskas í kvöld og leyfđu okkur ađ heyra hvort hann ţrauki nóttina... á morgun verđur ţví framhald á sögunni... allt í beinni... aaaaaaaauuuuuuuuuuđvita bara hjá BRATTI.... veriđ rétt stillt... stilliđ á Brattinn... og fylgist međ sögunni um vćngbrotna Krumman...

Brattur, 8.1.2008 kl. 21:51

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég er stillt. 

Anna Einarsdóttir, 8.1.2008 kl. 21:54

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Góđ saga en ég skil ekki baun

Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.1.2008 kl. 21:57

5 Smámynd: Júdas

Ég er ekki frá ţví ađ ég verđi ađ gera mér ferđ á draumalendur til ađ skilja ţetta, en krummi karlinn hefur veriđ svolítiđ von-svikinn reikna ég međ.

Júdas, 8.1.2008 kl. 23:57

6 identicon

jćja hrafninn hann whiskas bjó sér til lítiđ hreiđur til ađ ţrauka nóttina af og ég skild eftir handa honum kattamatinn í nćtursnarl.

Gísli Tryggvi (IP-tala skráđ) 9.1.2008 kl. 00:15

7 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Er alveg orđlaus, svona djúp speki vekur ávallt hjá mér lotningu.

Skrifađu meira Brattur, endilega.

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 9.1.2008 kl. 10:16

8 Smámynd: Gunnar Níelsson

Ţetta er spennandi, verđ ađ fylgjast međ hvort ţarna sé á ferđ nýr kúnna/krumma hópur.

Ţakka GT fyrir ţessa nýju markađssetningu

P.s  Spái ađ beef nuggets 1,5 kg muni slá í gegn og margir krummar muni freista ţess ađ brjóta vćngi til ţess ađ fá ef bođiđ verđur uppá !

Gunnar Níelsson, 9.1.2008 kl. 15:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband