Gullfiskaleitin 2.kafli
13.9.2007 | 22:53
... litli karlinn tölti af stađ í átt til lćkjarins tćra sem rann niđur kjarrivaxna hlíđina... fuglar sátu á hverri grein og sungu, ţeir voru hamingjusamir í dag... litli karlinn beygđi sig niđur og týndi stór og safarík stjörnuber upp í sig... hann spurđi lćkinn; átt ţú nokkuđ gullfiska ađ gefa mér, ég er svo einmana í húsinu mínu í skóginum og vantar vini til ađ horfa á og tala viđ... lćkurinn tćri og sprćki sagđi; nei ég á enga gullfiska handa ţér litli karl, en hérna í nćsta dalverpi er vitra grenitréđ sem getur vísađ ţér leiđina ađ gullfiskunum... ţú skalt ganga ţarna upp ađ stóra steininum, ţar sérđu fjóra stíga eđa götur... ein ţessara gata liggur ađ vitra grenitrénu, hinar ţrjár eru allar villigötur... ţú skalt banka blíđlega á steininn, fjórum sinnum og hann hjálpar ţér ađ velja réttu leiđina...
... litli karlinn stakk nokkrum stjörnuberjum upp í sig í viđbót og lćkurinn bauđ honum ađ svala ţorsta sínum... hann tók svo stefnuna á stóra steininn og hugsađi... hvernig á stór steinn ađ hjálpa mér ađ finna réttu leiđina og hvađ gerist ef ég vel ekki einu réttu leiđina og lendi á villigötum?...
Athugasemdir
Nú fer einhver ađ missa sig í spenningi Brattur.... nefni engin nöfn
Arnfinnur Bragason, 13.9.2007 kl. 23:01
hehe... ég er bara ađ verđa nokkuđ spenntur sjálfur Arnfinnur.... ég veit ekkert hvađ gerist...
Brattur, 13.9.2007 kl. 23:10
Vá ćđislegur sem fyrr!
Heiđa Ţórđar, 13.9.2007 kl. 23:22
Ef ég missi mig ekki, ţá veit ég ekki hvađ!!!! SVO ÉG VITNI Í FLEYGA SETNINGU.: "HELD ÉG HAFI SJALDAN.....EĐA VAR ŢAĐ ALDREI.....LENT Í ÖĐRU EINS!!!!
Brattur.: Ţađ er ljótt ađ lć'ast ađ vinum sínum svona úr launsátri:...."Smjúts" Ekkert emotions á ţessa graeju. ;-)
Halldór Egill Guđnason, 13.9.2007 kl. 23:22
"Altso" vid attum alls ekki von a ther svona snemma til baka eftir ađ thu hafdir tilkynnt brotthvarf um "oreadan" tíma. (Ef eg gaeti bara sett mann sem flautar a eftir thessu, myndi eg gera thad en...) Emotions bannad a thessum slodum. Thetta var sannarlega ovaent innkoma Bratur.
Halldór Egill Guđnason, 13.9.2007 kl. 23:42
Brattur kemur gríđarlega sterkur inn
Held hann sé orđinn snarbrattur
Arnfinnur Bragason, 13.9.2007 kl. 23:44
Ja, spurning hvort hann er ekki farinn ađ sluta fram yfir sig???? Gaeti leikiđ Seljalandsfoss til daemis???
Halldór Egill Guđnason, 13.9.2007 kl. 23:46
... er ţađ ekki fossinn sem hćgt er ađ fara á bak viđ Halldór... ţađ er enginn vandi ađ fara á bak viđ mig... hef prufađ ţađ sjálfur
Brattur, 13.9.2007 kl. 23:48
Býđ spenntur ađ sjá hvađ fossar úr honum nćst.
Arnfinnur Bragason, 13.9.2007 kl. 23:49
... ég er kominn ađ niđurstöđu um eitt strákar... ţađ er einhver ađ tala í gegnum mig... nú verđum viđ í sameiningu ađ komast ađ hver ţađ er... ţiđ hjálpiđ mér kćru vinir, er ţađ ekki?
Brattur, 13.9.2007 kl. 23:54
... ađeins eitt varđandi snögga endurkomu... hún er snögg... og svo hverf ég snögglega aftur... og svo kem ég einhverntíma aftur mjög snögglega inn og verđ ţví ađ nýta tímann vel ţá... kannski breyti ég nafninu úr Brattur í Snöggur...ha?
Brattur, 13.9.2007 kl. 23:56
... já vertu ţá snöggur... viljum hafa ţig hér
Arnfinnur Bragason, 13.9.2007 kl. 23:58
á leiđ í draumalandiđ á hvítu laki
Góđa nótt félagar...
Arnfinnur Bragason, 13.9.2007 kl. 23:59
... Góđa nótt Arfinnur riddarabani...
Brattur, 14.9.2007 kl. 00:07
Spennandi ! Vel skrifađ.....Er líka ofurspennt ađ skođa póstinn minn ţegar ég kem heim í dag ţar sem ég asnađist ekki til ţess í gćr....!! Magga
Hulda Margrét Traustadóttir, 14.9.2007 kl. 08:17
Ţetta var kafli tvö..... og ég las hann ekkert..... er ađ bíđa eftir kafla ţrjú.
Villigata..... flott götunafn..... hvar er hún ?
Anna Einarsdóttir, 14.9.2007 kl. 09:50
Magga... ţú lćtur heyra í ţér ţegar ţú hefur lesiđ...
Anna, Villigata 4 er bak viđ hćđina, held ég...
Brattur, 14.9.2007 kl. 13:25
Verđ ađ segja ađ ţessi ljóđ passa einkar vel viđ ţessar tvćr myndir. Gćti ekki veriđ ánćgđari međ ykkur Vilborgu !!
Gaman ađ vera í ćtt viđ og ţekkja svona hćfileikaríkt fólk.....láttu mig vita ef "Ég dansa á ný" verđur ţér erfiđ, ţá hef ég sögu ađ segja ţér....sem gćti hjálpađ........Stórt takk .....Magga
Hulda Margrét Traustadóttir, 14.9.2007 kl. 19:24
Já ok.
Ég stóđst ekki mátiđ ađ kíkja ađeins.
Anna Einarsdóttir, 14.9.2007 kl. 23:26
... Magga... já sendu mér söguna... hún er kannski ekki erfiđ en ţađ vćri samt gaman ađ sjá ţessa sögu...
Brattur, 15.9.2007 kl. 21:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.