Ćvintýri

... einu sinni var lítill kall sem bjó í pínulitlu rauđu húsi inni í skógi... viđ hliđina á húsinu hans var tjörn... litla kallinn langađi mikiđ í gullfiska í tjörnina sína... hann lagđi ţví af stađ međ nokkrar kexkökur og ávaxtasafa í malnum sínum... hann gekk lengi lengi ţar til hann kom ađ fallegri lind... hann spurđi lindina; átt ţú nokkuđ fallega gullfiska til ađ gefa mér... en af ţví ađ hann vissi ađ lindir tala ekki hátt, ţá lagđist hann á bakkann og setti litla eyrađ sitt ađ vatninu... ţá heyrđi hann tćru lindina tala; nei, kćri vinur, ég á ekki gullfiska handa ţér, farđu ţarna upp í hlíđina og talađu viđ lćkinn sem rennur ţar, stundum á hann fiska... litli kallinn ţakkađi lindinni fyrir svariđ og hélt trítlandi af stađ til lćkjarins...

... ţetta var byrjunin á ćvintýrinu "Litli karlinn, tjörnin hans og leitin ađ gullfiskunum"... kannski kemur framhald, kannski ekki... ég er kominn í smá, já bara smá, kannski viku... bloggfrí, verđ á svo miklum ţeytingi nćstu dagana ađ ég kemst lítiđ í bloggiđ... ef ég kemst ţá skođa ég ykkur kćru bloggvinir og hendi inn misgáfulegum athugasemdum...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Bíđ spennt eftir framhaldinu sem vonandi kemur

Hafđu ţađ sem best á ţeytingnum.  

Marta B Helgadóttir, 11.9.2007 kl. 08:31

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Farđu varlega á ţeytingnum Brattur og hafđu ţađ sem allra best. Er sjálfur ađ detta út úr öllu sambandi viđ umheiminn( Ekki af völdum neins sjúkdóms ţó)

Halldór Egill Guđnason, 11.9.2007 kl. 09:11

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţađ er ekki hćgt ađ enda inni í miđri sögu Brattur..... alltaf ađ klára.  Annars vitum viđ aldrei hvernig hún endar. 

Mér finnst algjört lágmark ađ ná eins og tveimur ýsum í tjörnina, ef gullfiskarnir finnast ekki. 

Anna Einarsdóttir, 11.9.2007 kl. 09:44

4 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

La la la la la ćvintýri enn gerast!  Gangi ţér vel á "ţeytingnum".

Vilborg Traustadóttir, 11.9.2007 kl. 12:14

5 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Anna er svo bráđlynd, ađ hún á erfitt međ framhaldssögur. Hún vill ţćr stuttar og snarpar og skrifađar í hinum mesta flýti, en Anna, asi gerir engan flýti og góđir hlutir gerast hćgt. Skil aldrei afhverju „Hćgt og hljótt„ varđ í 16. sćti. Búđu ţig undir ţađ ađ gullfiskarnir finnist ekki fyrr en í 3. bindi.

Brattur, ég eins og fleiri mun sakna ţín og tárin munu hrynja sem foss.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 11.9.2007 kl. 17:29

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ekki fyrr en í ţriđja bindi ?  Ţá sleppi ég öđrum kafla.   

Anna Einarsdóttir, 11.9.2007 kl. 17:56

7 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Ţađ er nú allt í lagi Anna mín, ţví ég held ađ kaflinn sé svo stuttur en blađsíđurnar í öđru bindi eru 279, ehaggi Brattur?

Ingibjörg Friđriksdóttir, 11.9.2007 kl. 19:30

8 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ţađ búa litir dvergar í fjallasal ... Bibbidi babbidi bú og vertu búin fyrir klukkan ţrjú.

Edda Agnarsdóttir, 11.9.2007 kl. 20:01

9 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Hvert ferđu Halldór? ... úr sambandi viđ umheiminn ... hvert getur mađur fariđ til ţess plíís   

Marta B Helgadóttir, 12.9.2007 kl. 20:05

10 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

 Marta...ég veit ekki međ Halldór en ég flutti til Djúpuvíkur....

Vilborg Traustadóttir, 12.9.2007 kl. 21:34

11 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Ég er í hópi ţeirra sem bíđa eftir framhaldinu. Ég veit ađ "punch-line"-iđ verđur afar spakt.

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 12.9.2007 kl. 22:55

12 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Góđ Vilborg

Marta B Helgadóttir, 12.9.2007 kl. 23:20

13 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Marta mín.:Fór  bara međ tölvuna í viđgerđ og var sambandslaus á međan. Hélstu ađ ég hefđi uppgötvađ paradís einhversstađar?  Vildi ađ svo vćri. "Smjúts"

Halldór Egill Guđnason, 13.9.2007 kl. 14:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband