Fiskisúpa međ pastaskrúfum

... ţađ er ekki nóg ađ veiđa og setja fiskinn í frystinn... heldur er ţađ beinlínis skylda sérhvers veiđimanns ađ borđa ţađ sem hann veiđir... og nú er ég ađ tala um sportveiđimenn...

... ég er svo heppinn ađ finnast silungur góđur og borđa ýmist ofnbakađan, eđa ţá í fiskisúpu... nú tók ég einn urriđa út úr frystiskápnum í morgun og hann er á leiđinni í súpu í kvöld... ég ćtla ađ koma međ ţessa uppskrift hérna, en hún er mjög einföld (hentar mér sérstaklega vel ađ hafa hlutina einfalda)... og fljótgerđ..

... síđan ţegar sest er ađ borđum ţá grobba ég mig ekki ósjaldan og segi eitthvađ svona; ja, ţessi var nú veiddur á Peacock nr. 10 viđ Varastađahólmann... og er svona frekar góđur međ mig...

En hér kemur uppskriftin:

Blađlaukur - gulrćtur - steinselja - hvítlaukur - karrý - paprikuduft - súputeningar - hvítvín (mysa gengur alveg) - rjómi - pastaskrúfur - silungur (eđa lax)

Ađferđ:

Blađlaukur, gulrćtur, steinselja og hvítlaukur er látiđ krauma í potti.  Karrý og paprikudufti er bćtt útí ásamt fjórum súputeningum. 25cl af hvítvíni (mysu) er bćtt útí ásamt 75 cl. af rjóma. 1bolli af sođnum pastaskrúfum er settur útí og suđan látin koma upp. Látiđ sjóđa í 4. mín. Fiskurinn er skorinn í teninga eđa sneiđar og settur útí í blálokin... sođiđ í 1 til 2 mín. eftir ađ fiskurinn fer útí. Miđađ er viđ 80gr. af fiski á mann. Gott ađ bera fram nýbakađ brauđ međ súpunni. Venjulegur skammtur af súpu er fjórir á hvern lítra.

Ţetta er uppskriftin, en uppskriftir eru bara til ađ styđja sig viđ, ég spila ţetta bara af fingrum fram og set smá skammt af tilfinningum útí... hef t.d. meira af pastaskrúfum en uppskriftin segir og ţćr mega ekki vera fullsođnar ţegar ţćr fara útí súpuna...

... mćli međ ţessu, fljótlegt og gott... ţ.e.a.s. ef fólk á annađ borđ kann ađ meta fiskisúpur...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Búinn ađ "copera" og ćtla ađ reyna ţessa uppskrift. Takk fyrir ţetta Brattur.

Halldór Egill Guđnason, 5.9.2007 kl. 14:49

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Sama hér....

Vilborg Traustadóttir, 5.9.2007 kl. 15:53

3 Smámynd: Hugarfluga

Ok, nú er ég formlega svöng, ţeink jú verrí nćs. Nammi namm!! Ţessi fer í uppskriftabunkann í minnisflögunni minni.

Hugarfluga, 5.9.2007 kl. 15:54

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Brattur.....skúrar og eldar fiskisúpu sama daginn !  Ţú ert svakalega myndarlegur mađur.

Anna Einarsdóttir, 5.9.2007 kl. 16:00

5 Smámynd: Brattur

... Anna... ég er ábyggilega OFUR eitthvađ , veit ekki bara alveg hvađ... jú, nú kemur ţađ OFUR-venjulegur...

Brattur, 5.9.2007 kl. 17:25

6 Smámynd: Brattur

... Hugarfluga, ađ vera formlega svöng, er ábyggilega eitthvađ rosalegt... ţá formar mađur ekki lengur ađ lesa bara um mat, heldur ţarf mađur ađ skella einhverju í sig ekki sinna en í hvelli... sem sagt neyđarástand, ekki rétt?

Brattur, 5.9.2007 kl. 17:28

7 Smámynd: Hugarfluga

Ţarna hittirđu naglann á höfuđiđ, Brattur beibí. Formleg svengd er nebblega akkúrat ţađ, ađ mađur er svo svangur ađ mađur tyggur tissjú frekar en ekki neitt. Og hananú og bittenú og hopp og hí og trallala.

Hugarfluga, 5.9.2007 kl. 18:13

8 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Segi sama og Vilborg ....

Marta B Helgadóttir, 5.9.2007 kl. 18:45

9 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Marta segir sama og Vilborg og Vilborg segir sama hér........ ţetta er orđiđ dulítiđ flókiđ mál.

Anna Einarsdóttir, 5.9.2007 kl. 19:30

10 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Marta segir sama og Vilborg,

Vilborg segir sama hér.

Brattur fékk sér bíl í Brimborg,

alveg sama er mér

Halldór Egill Guđnason, 5.9.2007 kl. 21:53

11 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Marta segir sama og Vilborg

Vilborg segir sama hér.

Halldór rak upp gól og org

og bílinn keypti sér.

Anna Einarsdóttir, 5.9.2007 kl. 22:00

12 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Marta segir sama og Vilborg,

Vilborg segir sama hér.

Anna vísu ber á öll torg,

miklu betri en hjá mér.

Halldór Egill Guđnason, 5.9.2007 kl. 22:10

13 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Marta segir sama og Vilborg

Vilborg segir sama hér.

Brattur súpu ber á torg

en bauđ samt ekki mér.

Anna Einarsdóttir, 5.9.2007 kl. 22:19

14 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Engin kexmylsna međ súpunniBrattur

Ingibjörg Friđriksdóttir, 5.9.2007 kl. 22:43

15 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Á maganum er mestur ţunginn

of mikiđ borđar, gaman gaman... 

Bratturinn er sjálfsagt sprunginn

og sauma ţarf hann saman.

Anna Einarsdóttir, 5.9.2007 kl. 22:49

16 Smámynd: Brattur

Um bumbuna Brattur nú strýkur

nćr búiđ er allt af diski

saddur og sćll hann líkur

súpu úr handveiddum fiski

Brattur, 5.9.2007 kl. 23:03

17 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Var súpan úr urriđa vćni

Uppskriftin einföld og góđ ?

Kannski ég krásunum rćni

og kuđli ţeim saman í ljóđ.

Anna Einarsdóttir, 5.9.2007 kl. 23:13

18 Smámynd: Brattur

Anna, 

 Ef súpu ţú syđir handa mér

sem vćri eins og ljóđ

hún líklega líktist sjálfri ţér

ljúffeng, hugprúđ og góđ

Brattur, 5.9.2007 kl. 23:29

19 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ć Brattur minn ţú ert svo sćtur

ađ súpan bliknar viđ hliđin´á ţér

Nú óska ég ykkur góđrar nćtur

ég ćtla ađ fara ađ halla mér. 

Anna Einarsdóttir, 5.9.2007 kl. 23:38

20 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Er ég ekki sofnuđ ennţá ? 

Anna Einarsdóttir, 5.9.2007 kl. 23:50

21 Smámynd: Brattur

nei, Anna... finnur ţú ekki rúmmiđ... eđa kannski ertu sofnuđ???

Brattur, 5.9.2007 kl. 23:52

22 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Örugglega góđ súpa, ég ţarf ađ prufa ađ elda hana.... er samt ekki viss međ pasta skrúfurnar...en má láta á ţađ reyna. Fiskisúpa er nú alltaf freistandi.

Gott ađ vita ađ ţú getur eldađ Brattur, ef viđ höfum súpu á Ketilásnum um miđnćttiđ á Hippa ballinu eđa verđum viđ kannski ađ hafa sviđakjamma í heilu lagi uppá stemminguna Magga

Hulda Margrét Traustadóttir, 6.9.2007 kl. 08:13

23 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Ekki spurning ég prófa minn elskulegur

Heiđa Ţórđar, 6.9.2007 kl. 09:52

24 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Hér er allt ađ fara úr böndunum!!!!!...Talandi skáld í hverju horni........flott ţetta og Magga tek undir ţetta međ súpuna á Ketilásnum...gćtum "dregiđ fyrir" í Brúnastađaánni og fengiđ slatta í súpu.........gćti orđiđ erfiđara ađ "veiđa rollur" og svíđa á stađnum!!!!  Hvernig er ţađ annars Brattur er húsiđ klárt???

Vilborg Traustadóttir, 6.9.2007 kl. 10:13

25 Smámynd: Brattur

Vilborg og Magga, skildi ţetta góđa símanúmer á Ketilásnum eftir í vinnunni ţegar ég fór í frí, kemst einhvernveginn ekki aftur í vinnuna ađ ná í númeriđ... en nú er fríiđ á enda runniđ og ég verđ mćttur ţar á mánudaginn... sjáum hvađ gerist ţá... en ţađ er ákveđin rómantík ađ borđa sviđahausa upp viđ heybaggarúllu... verđ ađ segja ţađ...

Brattur, 6.9.2007 kl. 11:12

26 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Já og í ţá daga gengu piltar međ vasahníf í vasa fyrir sviđakjammana...(vćri ekki sama í dag ef allir vćru međ vasahnífa omg) mér finnst bara svo lítiđ rómantískt viđ rúllurnar, verđ ađ segja ţađ, svona fyrir minn smekk. En ćtli viđ verđum ekki ađ láta ţćr duga nema fólk mćti í heyskap á Ásinn og reddi ţessu međ sáturnar  Magga

Hulda Margrét Traustadóttir, 6.9.2007 kl. 16:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband