Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
annaeinars
-
tudarinn
-
hross
-
hronnsig
-
lehamzdr
-
brjann
-
gullilitli
-
larahanna
-
finni
-
snjolfur
-
maggib
-
f0rmadur1nn
-
sveinn-refur
-
jonhalldor
-
toj
-
vulkan
-
saemi7
-
austurlandaegill
-
nhelgason
-
skagstrendingur
-
jensgud
-
beggita
-
thorhallurheimisson
-
tagga
-
summi
-
svavaralfred
-
reykur
-
brylli
-
valli57
-
emilhannes
-
letigardar
-
jaherna
-
stommason
-
skari60
-
don
-
svanurg
-
irisgud
-
hugdettan
-
einari
-
gudnim
-
kop
-
rannug
-
eddaagn
-
topplistinn
-
gattin
-
einarben
-
kermit
-
fridust
-
gorgeir
-
muggi69
-
hva
-
zeriaph
-
baravel
-
nelson
-
kaffi
-
prakkarinn
-
gudnyanna
-
hallgrimurg
-
neddi
-
raggiraf
-
hhbe
-
gislihjalmar
-
peturorri
-
pallieliss
-
judas
-
bumba
-
skrekkur
-
snjaldurmus
-
kloi
-
marinogn
-
gustichef
-
esgesg
-
gretaulfs
-
stjornuskodun
-
manisvans
-
ks-leiftur
-
andspilling
-
evropa
-
fotboltaferdir
-
straumar
Eldri fćrslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Unginn flýgur úr hreiđrinu
25.8.2007 | 12:03
Ţađ kemur alltaf sá tími ađ ungarnir fljúga úr hreiđrinu. Ungarnir mínir flugu burtu fyrir löngu, eđa ţannig. En ţeir fóru ekki langt. Búa stutt frá okkur svo viđ sjáum ţá af og til međ litlu ungana sína og ţađ er gott.
Ţegar dóttir mín var ađ slíta sig ađ heiman var ekki laust viđ ađ manni ţćtti ţađ erfitt, enda finnst manni börn aldrei nógu stór til ađ fara undan verndarvćngnum og fljúga út í víđáttuna ţar sem margskonar hćttur bíđa, en veit samt innst inni ađ ţađ er einmitt ţađ sem ţau ţurfa ađ gera.
Ţetta ljóđ fann ég í dóti hjá mér um daginn.
Skórinn
Ţegar ég kom út
í morgun
fann ég strigaskó
á stéttinni
ţú hafđir
yfirgefiđ hreiđriđ
kvöldiđ áđur
međ dót ţitt
í poka
ég tók slitinn
skóinn
og hélt honum
ađ mér
kannski
kćmir ţú seinna
ađ vitja hans
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Brattur međ hlýja hjartađ sitt.
Rosa flott !
Anna Einarsdóttir, 25.8.2007 kl. 12:05
Tár, tár, tár og svo gleđitár.....
......ţađ er svo tregablandiđ en gleđilegt ţegar ungarnir fara ađ feta sig áfram.....yndislegt ljóđ.
Vilborg Traustadóttir, 25.8.2007 kl. 12:23
Brattur, ţú grćtir mann!
Mikiđ er ţetta fallegt og svo innilega satt. Ekki öllum gefiđ ađ koma svona vel orđum ađ ţessu. Ţú ert séní
Halldór Egill Guđnason, 25.8.2007 kl. 17:08
aaawww... fallegt.
Jóna Á. Gísladóttir, 25.8.2007 kl. 22:49
vona ađ ţér sé sama ađ ég skrifađi ţetta í skissubókina mína?
Jóna Á. Gísladóttir, 25.8.2007 kl. 22:54
velkomiđ Jóna...
Brattur, 25.8.2007 kl. 22:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.