Mennirnir hennar Grýlu.

Ţađ voru einhverjir menn ađ tala um Grýlu í útvarpinu í morgun.

Ég keyrđi eftir ţjóđveginum snemma í morgun. Ţađ var niđdimmt en stjörnurnar voru ţó komnar á fćtur og vísuđu veginn. Nei, ég segi nú bara svona til ađ vera skáldlegur. Auđvitađ lýstu bílljósin mér veginn.

En áfram međ söguna.

Í ţessu útvarpsspjalli kom ýmislegt í ljós sem ég hafđi ekki vitađ um áđur.

Grýla var tvígift. Fyrri mađur hennar hét víst Boli en sá seinni Leppalúđi. Vissulega kannađist ég viđ Leppalúđa en á Bola hef ég aldrei heyrt minnst.

Í útvarpinu kom fram ađ Leppalúđi var ekki pabbi jólasveinanna, hann var bara fósturpabbi ţeirra. Ég held ađ Boli hafi heldur ekki verđi pabbi neins.

Nei, Grýla var víst svona lauslát. Hún átti jólasveinana einn og átta og ţrettán međ fullt fullt fullt af mönnum.
.

 grylaogfelagar

.

Ţegar heim var komiđ um kvöldiđ sagđi ég konunni frá ţví hvađ ég hafđi heyrt í útvarpinu. Konu minni fannst ótúlegt hvađ Grýla hafi haft mikinn séns miđađ viđ útlitiđ.

Nú er ég ađ spá í ţađ hvađa gćjar ţetta voru sem áttu jólasveinana međ henni Grýlu.

Ţađ ţarf ég ađ rannsaka... lćt ykkur vita um leiđ og ég hef upplýsingar um ţađ.

 

 

 

 

Nú er ég búinn ađ rannsaka og niđurstađan kemur á óvart.

Grýla var ţrígift. Fyrst giftist hún Bola, nćsti hét Gusti og svo giftist hún Leppalúđa sem er samkvćmt mínum heimildum, pabbi jólasveinanna. Nú er ég ánćgđur. Hef alltaf kunnađ svo vel viđ Leppalúđa.

Grýla át víst bćđi Bola og Gusta.

Ţessi saga endar ţví vel.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Ég hugsa ađ Grýla hafi hreint ekki litiđ svo illa út fyrir svona 900 árum síđan...ţađ eldast ekki allir jafn vel og viđ....ha?

Gulli litli, 8.12.2010 kl. 11:05

2 Smámynd: Brattur

Já, hvernig stendur á ţví ađ VIĐ eldumst svona vel.... hmm... viđ sem notum hvorki dag- né nćturkrem... eruđ ţađ ekki bara hundasúrurnar sem halda okkur ungum ?

Brattur, 8.12.2010 kl. 19:46

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Hvort á kerlingin 13 eđa 8 börn? Viss um ađ sá í miđjunni hét Gústi, en ekki Gusti. Ţar er jú talsverđur munur á Brattur. Alveg eins og hvort herfan átti einn og átta, eđa ţrettán STRÁKA! Ég meina, er ţađ ekki algerlega útilokađ, svona út frá DeCode? Hvernig gengur annars međ veiđistađi nćsta sumar? Hilsen í Borgarnes.

Halldór Egill Guđnason, 13.12.2010 kl. 01:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband