Pósturinn - allur pakkinn

Ég fór međ pakka á pósthúsiđ í morgun.

Ţađ er greinilega langt síđan ég hef sent pakka. Ég fékk nefnilega spurningu frá afgreiđslukonunni sem ég hafđi aldrei fengiđ áđur.

Viltu rúmfreka sendingu eđa skráđa sendingu ? spurđi hún.

Ég hafđi ekki hugmynd hvora gerđina ég vildi og spurđi á móti hver vćri munurinn.

Eftir langa útskýringu afgreiđslukonunnar komst ég ađ ţví ađ ég gćti valiđ um ţađ hvort ađ pakkinn týndist eđa ţá ađ hann kćmist örugglega á leiđarenda.

Ég valdi ţann kost ađ kaupa undir pakka sem týndist ekki... en ţađ var töluvert dýrara en ađ kaupa undir pakka sem átti ađ týnast.

Fór svo í framhaldinu ađ velta fyrir mér hvers konar fólk velji ţann kostinn ađ borga undir pakka sem á ađ týnast ???
.

package

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ha ha snillingar... áfram ísland

Óskar Ţorkelsson, 2.12.2010 kl. 05:23

2 Smámynd: Ragnheiđur

Hahahaha ég hefđi líka borgađ undir pakka sem ekki átti ađ týnast, ţannig ađ ég er ekki manngerđin sem ţú ert ađ leita ađ.

Dodds..biđur ađ heilsa ćttingjum og Femínu. Hann hefur eignast hund međ skerm.

Ragnheiđur , 2.12.2010 kl. 11:55

3 identicon

 hehehehehehe

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 2.12.2010 kl. 12:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband