Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008
Grjón
5.8.2008 | 11:10
... rakst á ţetta spakmćli á netinu... hljómar kínverskt...
... á ţetta bara ekki vel viđ núna á krepputímum... ţar sem bil ríkra og fátćkra er alltaf ađ aukast á Íslandi?
... viđ höfum ekki alltaf ţörf fyrir allt sem viđ kaupum og viljum eignast...
Ţótt ţú eigir tíu ţúsund ekrur lands, getur ţú ađeins torgađ einni skál af hrísgrjónum á dag; ţótt í húsi ţínu séu ţúsund herbergi tekst ţér ađeins ađ nýta átta fet á hverri nóttu.
.
.
Ég ćtla ađ reyna ađ muna eftir hrísgrjónaskál nćst ţegar ég er ađ ţví kominn ađ eyđa í einhverja vitleystu.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 11:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Gáta
1.8.2008 | 14:34
... hér kemur gáta í anda Dolla Dropa...
... mađur fór upp á hálendiđ međ poka af grasfrći, hélt á honum yfir vinstri öxl... Hann var međ heitt súkkulađi í brúsa, sex kleinur og flatkökur međ hangikjöti... einnig var í farteskinu suđusúkkulađi og hárbursti...
... hann kom ađ stađ ţar sem uppblástur var mikill... einstök rofabörđ risu upp úr sandinum eins og óvökvađir kaktusar í stórri forstofu...
... okkar mađur hóf ţegar ađgerđir, tók af sér bakpokann međ nestinu og einnig frćsekkinn... hann fór úr vindjakkanum, lagđi hann í sandinn og settist... hlustađi á kyrrđina í auđninni og varđ hugsađ til ömmu sinnar sálugu... hann sá hana fyrir sér sitja á eldhúskollinum heima og raula; Bjargiđ aldan, borgin mín...
... eftir tvo bolla af heitu kakói og tvćr kleinur, stóđ hann upp og hóf ađ dreifa frćjum...
Honum fannst hann vera partur af náttúrunni, partur af alheiminum, partur af Guđi. Hann var ađ grćđa landiđ.
Og ţá er nú gátan búin.
Spurningin er, hvađ er ţessi mađur???
.
.
Smáa letriđ; svar viđ gátunni kemur ekki fyrr en á sunnudaginn. Endilega glímiđ viđ hana ţangađ til.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 14:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Helgi góđur
1.8.2008 | 09:22
... mér fannst Helgi Seljan standa sig feikivel í ţessu viđtali... stjórnmálamenn komast alltof oft upp međ ađ svara ekki spurningum fréttamanna... Helgi fylgdi bara eftir spurningum sínum, sem Ólafi fannst erfitt ađ svara... viljum viđ ekki annars fá svör pólitíkusanna í svona viđtölum? Viljum viđ bara ađ ţeir vađi út um víđan völl og tali um allt annađ en spurt var um eins og Ólafur var ađ reyna ađ gera...?
Ég segi húrra fyrir Helga Seljan, frábćr fréttamađur.
.
.
![]() |
Ólafur: Bođađur á fölskum forsendum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)