Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- annaeinars
- tudarinn
- hross
- hronnsig
- lehamzdr
- brjann
- gullilitli
- larahanna
- finni
- snjolfur
- maggib
- f0rmadur1nn
- sveinn-refur
- jonhalldor
- toj
- vulkan
- saemi7
- austurlandaegill
- nhelgason
- skagstrendingur
- jensgud
- beggita
- thorhallurheimisson
- tagga
- summi
- svavaralfred
- reykur
- brylli
- valli57
- emilhannes
- letigardar
- jaherna
- stommason
- skari60
- don
- svanurg
- irisgud
- hugdettan
- einari
- gudnim
- kop
- rannug
- eddaagn
- topplistinn
- gattin
- einarben
- kermit
- fridust
- gorgeir
- muggi69
- hva
- zeriaph
- baravel
- nelson
- kaffi
- prakkarinn
- gudnyanna
- hallgrimurg
- neddi
- raggiraf
- hhbe
- gislihjalmar
- peturorri
- pallieliss
- judas
- bumba
- skrekkur
- snjaldurmus
- kloi
- marinogn
- gustichef
- esgesg
- gretaulfs
- stjornuskodun
- manisvans
- ks-leiftur
- andspilling
- evropa
- fotboltaferdir
- straumar
Eldri fćrslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Flibbahnappur
16.12.2009 | 23:47
Mér finnst skrítiđ hvađ lítiđ er gert úr flibbahnöppum í viđskiptum í dag.
Af hverju heyrir mađur aldrei svona auglýsingar;
"Vorum ađ taka upp nýja sendingu af flibbahnöppum"
"Komdu elskunni ţinni á óvart međ glitrandi flibbahnapp á flibbahnappadaginn"
"Láttu flibbahnappana tala"
Ég á mjög lítiđ af flibbahnöppum og langar rosalega í svoleiđis í jólagjöf, helst ţráđlausan.
En snúum okkur nú aftur ađ flibbahnappakvćđinu:
Nú er hún Gunna á nýju skónum,
nú eru ađ koma jól
Siggi er á síđum buxum,
Solla á bleikum kjól
Ég er alltaf í síđum buxum og í svörtum skóm međ hvítum doppum en skil ekki af hverju Gunna og Siggi voru á skónum og á buxunum.
Minnir mig svolítiđ á manninn sem prumpađi á sig.
.
.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Set sko ekki út á fćrsluna ţína, nema síđur vćri.
En..... stundum eru menn á biđilsbuxunum (ađrir eru sko ekki á ţeim buxunum)
og margir flinkir á dansskónum (setja ţá á sig og komast í stuđ)
Svo veit ég ekki alveg hvor ég er alveg ađ pissa í mig eđa alveg ađ pissa á mig.... ef ég hlć hömlulaust međ litlum fyrirvara!
Eygló, 17.12.2009 kl. 13:45
Flippahnappar eru jafn órjúfanlegur hluti af jólunum og vanilluhringir, loftkökur, hangikjöt og grenigreinar.
Jón Halldór Guđmundsson, 17.12.2009 kl. 22:01
Flibbahnappar átti ţetta ađ vera.
Jón Halldór Guđmundsson, 17.12.2009 kl. 22:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.