Reiknisţraut
14.12.2009 | 23:08
Ţađ eru allar tölur svo stórar í dag en sumar ţó litlar.
Las ţađ í símaauglýsingu ađ mađur getur eignast 160.000 vini... prísa mig eiginlega sćlan ađ eiga ekki svo marga vini.
Ef ég keypti jólagjafir handa ţeim öllum og hver gjöf kostađi 1.000 kr. ţá myndi ég eyđa 160.000.000 milljónum í jólagjafir. Heppinn er ég ađ eiga fáa vini... ţađ er svo miklu ódýrara.
Og talandi um litlar og stórar tölur ţá var ţađ í fréttunum ađ fótboltafélagiđ West Ham kostađi bara 10,6 milljarđa íslenskar krónur. Svipuđ upphćđ og Búnađarbankinn var seldur á fyrir örfáum árum... ţetta eru nú bara smáaurar... ţađ er ekki fyrr en mađur heyrir orđ eins og "ţúsundmilljarđar" ađ mađur leggur viđ hlustir.
Og enn um tölur. Fyrrverandi vinur minn Christiano Ronaldo gerir 3.000 magaćfingar á dag enda sést ţađ á naflaumhverfi pilts.
Ég er nýbyrjađur ađ gera magaćfingar eftir laaaaaaaaaaaaaaannnnnnnnnnnnnngggggggtttttt hlé.
Ég geri 30 ćfingar á dag og byrjađi í gćr... ţetta tók mig 5 mínútur... ef ég nć ađ komast upp í 3.000 ćfingar á dag eins og Ronaldo fyrrverandi vinur minn, hvađ tćki ţađ mig ţá margar mínútur eđa klukkustundir ?
.
.
Athugasemdir
500 mínútur eđa 8 klst. og 20 mínútur. Ţú verđur ţá ađ sofa seinna.
Anna Einarsdóttir, 15.12.2009 kl. 00:37
Iss Brattur, ţú gerir ţetta bara međan ţú sefur!
Halldór Egill Guđnason, 16.12.2009 kl. 01:18
ég geri líka magaćfingar. leggst í sófann, međ snakk og öl og hugsa vel um magann minn
Brjánn Guđjónsson, 16.12.2009 kl. 19:26
Brjánn... ţetta eru sko magaćfingar í lagi... maginn miklu sáttari og aldrei međ strengi... Anna og Halldór... ég held ég geri bara eins og Brjánn... ţá nć ég ađ hugsa um magann og sofa líka... good night...
Brattur, 16.12.2009 kl. 20:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.