Fyrirmynd

Þetta er almennileg fyrirmynd.

Ég hef ekki sópað að mér verðlaunapeningum í íþróttum í gegnum tíðina. En þarna er sjénsinn... eina sem maður þarf að gera er að verða 100 ára og þá mun gull vefjast um hálsinn í bunkum.

Ég óska Ruth Frith og fjölskyldu innilega til hamingju með gullið.

En í hverju ætti ég þá helst að keppa ?

Ég er að spá í 4 x 100 metra boðhlaupi.
.

020-running

.


mbl.is Hundrað ára setur heimsmet
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Af hverju ekki keppa í stangarkasti?

Guðmundur St Ragnarsson, 11.10.2009 kl. 18:33

2 Smámynd: Ragnheiður

eða uppköstum ?

Ragnheiður , 12.10.2009 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband