Bónus í eigu útlendinga ?

Nú stefnir allt í það að Hagar eða 1998 ehf. sem eiga Bónus - Hagkaup og 10/11 verslanirnar komist í eigu erlendra aðila.

Þá geta neytendur valið um það að kaupa í matinn hjá útlendingum eða Íslendingum.

Rekstur Haga gengur vel segja þeir á þeim bænum, enda keypti 1998 ehf. 95,7 % í Högum rétt fyrir bankahrun með 30 milljarða krónu láni sem var tekið hjá Kaupþingi. Góð innspýting fyrir Haga að fá 30 milljarða inn í fyrirtækið.

Veljum íslenskt, er það ekki ?

.

 c_users_asdis_pictures_isl_faninn

.


mbl.is Vinna með eigendum Haga þrátt fyrir vanefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Jú... er það ekki?

Hrönn Sigurðardóttir, 10.9.2009 kl. 23:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband