Upplýsingahorniđ

Hér hefst nýr ţáttur sem nefndur er Upplýsingahorniđ.
Í ţessum ţćtti verđa upplýsingar um allt sem fćrir okkur skrefi framar en Grím í nćsta húsi ţegar viđ rćđum viđ hann yfir hekkiđ. 

Vissuđ ţiđ ađ á Austurlandi er meira notađ af tréklemmum en annars stađar á landinu?

Ađrir landshlutar nota plastklemmur í meira mćli.

Ţetta stafar af stífum austanáttum sem eru tíđar fyrir austan.

Ţćttinum er ţá lokiđ ađ sinni... passađu ţig á fáfrćđinni.

.

 memes-marketing-bright-idea

.

Heimild; Klemmusölumađurinn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ţetta vissu nú flestir held ég... koma svo

Óskar Ţorkelsson, 25.8.2009 kl. 23:19

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Nei... ţetta hafđi ég ekki hugmynd um! Ţarna er strax komin ástćđa fyrir nćsta ţćtti......

Hrönn Sigurđardóttir, 25.8.2009 kl. 23:26

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég veit ađ norđanáttin kemur fyrr á Zamkaupum en Bónuz, virkar ţađ zpaklegt ?

Steingrímur Helgason, 26.8.2009 kl. 00:31

4 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

er ţađ klemmusölumađurinn Klemenz?

Brjánn Guđjónsson, 26.8.2009 kl. 17:17

5 Smámynd: Brattur

Ja, bitte... Klemenz veit lengra en nef sér... enda sutt nef ţađ...

Brattur, 26.8.2009 kl. 18:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband