Hver yrkir í gegnum mig ?
15.8.2009 | 11:25
Ég er nokkuđ viss um ađ ţađ er einhver sem yrkir í gegnum mig.
Í morgun vaknađi ég og ţá var ţessi vísa tilbúin í kollinum á mér.
Ekki gerđi ég hana, ţađ eitt er víst, ţví ég var steinsofandi ţegar hún varđ til.
Enda skil ég ekkert í ţví hvert höfundurinn er ađ fara:
Stirđur er á mér skrokkurinn
skakkur og snúinn lokkurinn
Skildi hann hleypa okkur inn
sćnski skíta kokkurinn?.
.
Ţekkt er ađ framliđnir drekki í gegnum lifandi fólk. Ég man eftir ţví fyrir mörgum árum ţegar hlustendur voru ađ hringja inn á útvarpsstöđvarnar í Ţjóđarsálina og slíka ţćtti. Ţá hringdi kófdrukkinn mađur inn og sagđi farir sínar ekki sléttar. Ţađ var veriđ ađ drekka í gegnum hann og hann réđi ekki neitt viđ neitt... ţađ heyrđist líka í konu á bak viđ hann sem sagđi ađ ţessi sem drykki í gegnum manninn hennar hefđi meira ađ segja hent henni út í vegg rétt áđan... Ţau voru í mestu vandrćđum međ ţennan anda sem notfćrđi sér eiginmanninn međ ţessum hćtti.
Ég vona ađ sá sem yrkir í gegnum mig sé ekki mjög drykkfeldur.
Athugasemdir
hey, ţađ vantar 'R' í fyrirsögnina.
vísa sem ég hef birt áđur og er samin af pabba ćskuvinar míns. Á líklega vel viđ Björgólfsfeđgana og fleiri. Hét rugliđ ţeirra ekki Samson?
Samson hefur saddan kviđ
sínar garnir fullar
Ropar, hóstar, rćskir sig
rekur viđ og drullar
Brjánn Guđjónsson, 15.8.2009 kl. 14:37
Hvađ gerir blogg skemmtilegt ?: Ađ lesa svona fćrslur og athugasemdir :)
kveđja
Finnur Bárđarson, 15.8.2009 kl. 15:23
Góđur Brjánn... eina sem ég skrifađi í fćrslunni var fyrirsögnin og ég klúđrađi henni...
....
Brattur, 15.8.2009 kl. 16:55
Ţetta hljómar svolítiđ eins og Anna hafi ort ţetta.... hefurđu spurt hana út í ţetta?
Hrönn Sigurđardóttir, 15.8.2009 kl. 23:11
Ja, ţú segir nokkuđ Hrönn... nú hefur Anna réttarstöđu grunađra...
Brattur, 16.8.2009 kl. 09:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.