Fyndna eldhúsklukkan og ţögnin

Ţađ var svo mikill hávađi í tekatlinum ţegar ég rćsti hann í morgun. Ég hélt ađ ég myndi vekja alla í húsinu og jafnvel í allri götunni... en ţađ voru óţarfa áhyggjur.
Ţögnin var bara svo mikil ađ öll hljóđ sem rufu hana mögnuđust og hljómuđu eins og miklihvellur.

Femína hrýtur ennţá, reyndar bara á léttu nótunum núna... hún getur hrotiđ svo hátt ađ veggir titra. Held hún hafi veriđ risaeđla í fyrra lífi.

Nefsöngur Femínu og tikkiđ í fyndnu eldhúsklukkunni er ţađ eina sem heyrist.

Ég las setningu um daginn varđandi hvort lög vćru góđ eđa ekki. Hún var svona.

Lag ţarf ađ vera betra en ţögnin sem ţađ rífur.

Ţađ er varla hćgt ađ orđa ţađ betur.

Tikkiđ í fyndnu eldhúsklukkunni og hroturnar í Femínu eru notaleg hljóđ og gera ţögnina bara betri.
.

Quartz_Wall_Clock

.

Af hverju er eldhúsklukkan fyndin ?

Jú, ţessi klukka tók upp á ţví fyrir nokkru ađ hvíla sig í hverjum hring. Sekúnduvísirinn stoppar ţegar hann vísar niđur á töluna 6 - ţar hjakkar hann smá stund og safnar í sig orku en heldur svo upp. Ţegar hann er svo kominn rétt yfir toppinn, viđ töluna 1 - ţá dettur hann niđur á töluna 6 og byrjar ađ hjakka aftur.

Ţađ sem er svo merkilegt viđ ţetta er ađ klukkan er alltaf rétt ţrátt fyrir ađ ganga ekki eins og ađrar klukkur.

Jćja ţá held ég ađ heilinn í mér sé ađ komast í gang... hann var rétt í ţessu ađ senda bođ um ađ mér vćri kalt á fótunum og hvort ég ćtlađi virkilega ekki ađ fara ađ koma mér í sokkana.

Úff... ţessi heili... harđur húsbóndi...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

skemmtileg eldhúsklukka sem "hjakkar í sexinu" 

Sigrún Óskars, 16.8.2009 kl. 11:51

2 Smámynd: Sigríđur Hafsteinsdóttir

Hahaha, góđ Sigrún! Skemmtileg fćrsla ađ vanda ;)

Sigríđur Hafsteinsdóttir, 17.8.2009 kl. 11:23

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţetta er stórsniđug klukka Brattur. Fćr hún sér kannski smók á eftir?

Halldór Egill Guđnason, 19.8.2009 kl. 10:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband