Allt á fullu

Já ég er búinn ađ setja niđur gulrćtur og náttúrulega kartöflur. Ţađ verđur ţví gulrótarterta á borđum mínum í haust ađ sjálfsögđu.

Lager ísskápurinn er líka orđinn trođfullur af sultu. Ég verđ ţó ađ viđurkenna ađ ég kom ekki mikiđ nálćgt sultugerđinni en ég ćtla ađ koma töluvert viđ sögu ađ borđa rabarbarasultuna međ lambalćri og pönnukökum á nćstunni.

Svo er spurning hvort mađur fari ekki út í frekari rćktun?  Stćkka matjurtareitinn og setja kraft í framleiđsluna.

Nágranninn er lögga svo allt verđur nú ţetta ađ vera lögum samkvćmt.
.

loggunmerki

.

Ţiđ tókuđ eftir ţví ađ ég talađi um "Lager ísskápinn"... jú sko sá gamli var ekki alveg ađ gera sig, hillurnar í hurđinni löngu horfnar svo ţađ var keyptur nýr ísskápur... en ţeim gamla var ekki hent. Hann er nú bara fram í ţvottahúsi og tekur umframbirgđir sem kunna ađ myndast... og getur geymt hugsanlega matjurtir í framtíđinni... ég er tilbúinn í slaginn ţarf bara ađ skipta um kennitölu... kannski sel ég svo löggunni smávegis á svörtu...

Mig langar ađ helst ađ rćkta sćtar kartöflur... ég er orđinn leiđur á ţessum ljótu...
.

 2049-tb-sweet_potato

.


mbl.is Matjurtafrć seldist upp og sendingar beđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband