Allir á móti United.
2.5.2009 | 11:28
Við tókum okkar laugardags morgunspjall áðan ég og Sir Alex... ég spurði hvort hann væri pirraður... No, no Mr. Bratt I,m not angry... svaraði Sir Alex og hló...
Þetta er bara gamla klíkan, "Allir á móti United"... eins og þú þekkir svo vel Mr. Bratt...
Svo bætti Ferguson við;
"You'd think people in offices think about it but when you shake hands with the devil you pay the price,".
Uss, sagði ég það, eru púkar í öllum hornum svo maður ætti nú bara að venja sig á að hætta að heilsa öllu þessu liði... Yes, Mr. Bratt, you´re so right... en ég hætti nú ekki að heisla þér Mr. Bratt... never in my life og svo hló Sir Alex þessum dillandi hlátri sem er svo skemmtilegur...
En hvernig heldur þú að leikurinn fari á eftir Sir Alex?... mmm... Boro hafa alltaf reynst okkur erfiðir andstæðingar, miklu erfiðari en t.d. Liverpool í gegnum tíðina... svo er þetta útileikur og hádegisleikur og við United menn erum ekkert frægir fyrir góð úrslit í hádegisleikjum... en þetta er leikur sem verður að vinnast svo ég spái 0-2... hef á tilfinningunni að Anderson skori sitt fyrsta mark fyrir liðið í dag...
Þakka þér fyrir spjallið Sir Alex og ekki gleyma tyggjópakkanum... good luck my friend...
Have a nice day Mr. Bratt and thank you for your support and thanks for helping me picking my team every week... without you I would never have come this far...
Bye Sir Alex.... Bye Mr. Bratt.
.
.
Ferguson pirraður yfir tímasetningunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Athugasemdir
Jæja... ég spáði rétt fyrir um úrslitin... 0-2 nema hvað að Anderson skoraði ekki... hann var eiginlega aldrei nálægt því að skora því hann vermdi varamannabekkinn allan tímann...
Brattur, 2.5.2009 kl. 19:00
í kína éta menn hunda Brattur.. vissiru það ?
Óskar Þorkelsson, 3.5.2009 kl. 11:13
Já, Óskar ég hef heyrt af því... en næ ekki samhenginu alveg...
Brattur, 3.5.2009 kl. 11:44
ekki ég heldur.. ég meina hver étur hunda nema hann sé hungraður mjög.. spáðu í þetta :)
Óskar Þorkelsson, 3.5.2009 kl. 12:01
... en það má alltaf borða heita hunda... ekki rétt?
Brattur, 3.5.2009 kl. 12:20
jú.. er að spá í að fara á bæjarins bestu á eftir
Óskar Þorkelsson, 3.5.2009 kl. 12:54
Hann vildi með öðrum orðum segja: Éttu hund!
Þið færist nær, nú þurfum við Poollllarar á kraftaverki að halda. þ.e.a.s. að Muararnir tapi sex stigum eða svo......
Ég fylgist svo með framhaldssögunni. Hún lofar góðu.......
Ingibjörg Friðriksdóttir, 3.5.2009 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.