Sundlaugarvörđurinn.

Einu sinni var mađur sem var sundlaugarvörđur. Hann var piparsveinn.

Hann var alls ekki ófríđur en var heldur ekki fríđur... hann var svona millifríđur...

Hann kunni björgunarsund, baksund, skriđsund, bringusund, flugsund, kafsund og hundasund.
Hann vissi allt um vatn, af hverju ţađ var blautt og af hverju mađur gat ekki andađ í kafi.

Hann hafđi lengi langađ til ađ kynnast góđri konu sem kynni ađ baka vöfflur.

Ţađ gekk hinsvegar illa hjá honum.  Í ţau fáu skipti sem hann náđi ađ spjalla viđ konur í einrúmi og taliđ barst ađ atvinnu hans, sagđi hann sem var ađ hann vćri sundlaugarvörđur, ţá hlupu ţćr í burtu.

Nú voru dýr ráđ ekki nothćf.  Hvađ átti hann til bragđs ađ taka?

Hann ákvađ ađ nota svokallađa hvíta lygi... segja ekki beint hvađ hann gerđi en svona nćstum ţví.

Hann var ţví vel undirbúinn ţegar ađ kona nokkur spurđi hann; hvađ gerir ţú Páll?

Ég, ég er vatnsmćlir, svarađi Palli sundlaugarvörđur ađ bragđi.

Nokkrum mánuđum síđar var Páll kominn í hjónaband. Hann var hamingjusamur upp frá ţví.

En  ţó bar einn skugga á.  Konan hans kunni ekki ađ baka vöfflur.
.

 BR4201

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband