Viđ Ryan
15.4.2009 | 21:32
Var mjög sáttur viđ leikinn í kvöld... sýnist United vera á leiđ upp úr litla öldudalnum sem ţeir hafa veriđ í ađ undanförnu...
Ryan Giggs var besti mađur vallarins í kvöld... gaman ađ sjá léttleika hans og leikni... (minnir mig stundum á mig ) í ţeim pilti slćr hiđ sanna United hjarta... (eins og mér
)... var ađ átta mig á ţví í kvöld hvađ viđ Ryan erum líkir...
Markiđ hans Ronaldo var í heimsklassa, enda drengurinn í liđi heimsmeistaranna.
Ég geri mér hinsvegar grein fyrir ţví ađ ţađ er nánast útilokađ ađ landa ţeim ţrem titlum sem enn er möguleiki ađ ná... tveir eru ţegar komnir í höfn... af ţeim ţremur sem enn er hćgt ađ ná ţćtti mér best ađ landa Englandsmeistaratitlinum...
Vek athygli á ţví ađ mörg önnur liđ eru nánast komin í sumarfrí... sum ţeirra eru í borg ekki allfjarri Manchester...
.
.
Brattur, slćmur í hnjánum en léttur í lund.
![]() |
Ferguson: Vörnin gerđi útslagiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Athugasemdir
ţú átt ţá viđ Bolton. Er ţađ ekki brattur?
Ragnar Martens, 15.4.2009 kl. 21:45
Jú, einmitt... Bolton....
svo var eitthvađ annađ liđ sem ég man bara ómögulega hvađ heitir...
Brattur, 15.4.2009 kl. 21:47
Everton náttla...
En Portúgalir voru heilt yfir betri í kvöld, ólániđ var bara ađ ţeirra bezti mađur var í treyju númer 7 hjá minni Mannheztaliđinu.
Sjáum til međ undanúrslitaleikinn, hvort ađ mínar skyttur stoppi ekki upp ţennann margtitla óráđzdraum ykkar Felgujárna.
Steingrímur Helgason, 15.4.2009 kl. 22:18
Ég er ótrúlega svekkt, en til hamingju samt.
Ingibjörg Friđriksdóttir, 16.4.2009 kl. 09:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.