Fjarskyldi frćndi minn

Hann fjarskyldi frćndi minn hefđi átt ađ verđa lögfrćđingur.

Hann var um daginn ađ tala um sumarbústađinn sinn viđ vatniđ. Öđru megin viđ hann var ágćtis nágranni, en hinu megin var leiđindaskarfur, eins og frćndi minn komst ađ orđi.

Já, sagđi fjarskyldi frćndi minn. Ţessi nágranni er alltaf međ vesen. Hvađa vesen er á ţessum nágranna ţínum, spurđi ég.

Ég byggđi mér bátaskýli í fyrra og nágranninn kvartar stöđugt undan ţví ađ ég hafi tekiđ af honum útsýniđ.

Og hverju svarađir ţú frćndi?

Ég sagđi honum bara ađ ţađ vćri ekki mitt ađ útvega honum útsýni!
.

Lawyer_with_book

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband