Ávaxtaorđin

... ég er sérstakur áhugamađur um grćnmeti og ávexti... borđa kannski aldrei nóg af ţessum holla mat en finnst eiginlega allt gott í ţessum flokki... kannski ekki greipiđ... og kartöflurnar verđa ađ breytast í mús svo mér líki viđ ţćr...

... viđ notum talsvert af orđum úr ávaxta- og grćnmetisheiminum í venjulegum samrćđum, rituđu máli o.s.frv.

Hún kálađi honum. Af hverju ekki; Hún Icebergađi hann... eđa hún blómkálađi honum...
.

 vegetable-comp-32

.

Sjáđu litla barniđ... rosaleg rúsína er hún (held ţetta sé ađallega sagt um stúlkubörn, ég var a.m.k. aldrei kallađur rúsína á smábarnaárum mínum)
Af hverju segum viđ ekki... sjáđu litla barniđ... rosaleg plóma er hún...

Hann er međ svakalegt kartöflunef... viđ segjum ekki; Hann er međ svakalegt  papriku nef...

Hann er alveg á perunni...  en ekki; hann er alveg á ananasnum.
.

 ananas2

.

Laukur ćttarinnar... en ekki; kúrbítur ćttarinnar... (nema ađ ţađ sé hundur)

Hún er međ eplakinnar... en ekki; hún er međ kiwikinnar... (nema hún hafi gleymt ađ raka sig)

Gúrkutíđ... en ekki radísutíđ

Brattur kveđur međ bananasplitti og biđur ykkur ađ tala fallega í ávaxtatorgum.
.

BananaBoy
.

P.S. hvernig veit agúrkan ađ hún er ekki ávöxtur?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: kop

Svo eru íbúar í einu landi, sem kalla sig sama nafni og ávöxtur. Veistu hverjir ţađ eru?

Já, og svo er talađ um bananalýđveldi, afhverju ekki mandarínulýđveldi?

kop, 29.3.2009 kl. 11:34

2 Smámynd: Brattur

Ja... Kop ţú segir ţađ... Strawberry Fields forever...

Danir eru kallađir "Baunar" en nota ţađ varla um sjálfa sig...

í Hollywood gćtu íbúarnir veriđ Stjörnuávextir... hmm... ég verđ ađ skođa ţetta betur...

Brattur, 29.3.2009 kl. 12:52

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Sem starfsmađur í ávaxtatorgi giska ég á Cantalopa, Kop.

Og ef mađur er ekki sérlega nákvćmur gćti ţađ veriđ Perúmađur. 

Anna Einarsdóttir, 29.3.2009 kl. 12:58

4 Smámynd: kop

Nýsjálendingur = Kiwi

kop, 29.3.2009 kl. 18:02

5 Smámynd: Brattur

OK - ekki vissi ég ţetta... takk fyrir... varst ţú ekki annars á leiđinni ţanga?

Brattur, 29.3.2009 kl. 19:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband