Kötturinn hjálpar í kreppunni

Viđ erum međ 2 ketti og 1 hund á heimilinu.

Sambúđin gengur ágćtlega. Femína er vinur kattanna, en ţeir eru ađeins ađ kýta sín á milli kattaskammirnar.

Rétt hjá okkur er einbýlishús sem er fokhelt. Viđ ţađ hefur ekkert veriđ unniđ síđan 6. ógurlega ţegar kreppan tók völdin.

Katla litla er mjög prúđ og fín en afskaplega feimin. Hún hleypur alltaf í felur ţegar gestir koma í heimsókn og lćtur lítiđ fara fyrir sér á međan. Hún er heldur ekkert fyrir kass og kjamm og knús.

Depill, sá stóri fer sínar eigin leiđir. Hann hverfur út á vit ćvintýranna í lengri eđa skemmri tíma. Svo kemur hann heim og er svangur og vill kela viđ heimilsfólkiđ.
.

PartyCat2

.

Nú var vont veđur í nótt og hann úti... viđ höldum ađ hann hafi gist í einbýlishúsinu fokhelda og hann sé í raun fluttur ţangađ. Kemur bara annađ slagiđ í heimsókn til okkar.

Nú var ég ađ hugsa hvort ég ţurfi ekki ađ láta flytja lögheimili hans og láta póstinn vita. Láta síđan senda honum alla reikningana, rafmagniđ, hitann, símann og allt heila klabbiđ.

Er ţetta ekki gott ráđ í kreppunni... láta gćludýrin borga?


Depill.

Ég ţarf ekki lengur ađ geym´ann
Ég lćt mér duga ađ dreym´ann
Eg lćt svo yfirvöldin
senda fasteignagjöldin
á köttinn sem flutti ađ heiman


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ţér eruđ ~znilldarzauđur~...

Steingrímur Helgason, 14.3.2009 kl. 13:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband