Giggs innsiglar titilinn með hægri

Sætur sigur... og Giggs með hægri...

2ja stiga forysta og einn leikur til góða... var að skoða leikjaprógrammið fram á vor... það eru allir leikir léttir sem eftir eru nema ef vera skyldi við Hull úti í síðustu umferð..

Gott að vera búinn að tryggja sér titilinn strax í febrúar...

.

 24208giggs1

.


mbl.is Man. Utd aftur á toppinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það væri fínt, veður þetta þá ekki tólfti englandsmeistara titillinn hans Giggs með MU. undir stjórn Sir Alex?

Stefán Lárus Pálsson (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 20:08

2 Smámynd: Brattur

Jú, ég held það bara... titlarnir hreinlega flæða yfir... en Giggs er engum líkur... orðinn 35 ára og enn sprækur eins og kálfur að vori til...

Brattur, 8.2.2009 kl. 20:31

3 identicon

Svona er það þegar menn einbeita sér að íþróttinni, annað en Davíð Einfótur Bekkmann.

Elvar (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 22:05

4 identicon

Ég held alveg örugglega að þetta yrði ellefti titillinn hans. En ég held annars að þú sért heldur góður með þig :P Við eigum nú t.d. enn eftir að vinna Liverpool ;)

Stefán (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 22:05

5 Smámynd: Brattur

Stefán, Liverpool... segi bara eins og vinur minn segir; Liverpool er misskilningur... þeir eru kökubiti... jú, líklega er þetta rétt með Giggs... þetta verður hans 11...

Minni líka á að það er styttra síðan Leeds varð Englandsmeistari heldur en Liverpool!!!

Brattur, 10.2.2009 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband