Nú er ég kátur!

Mikiđ rosalega finnst mér ţetta fínt... nú ţegar mótmćlin eru ađ koma ríkisstjórninni frá, ţá eigum viđ ađ snúa okkur ađ ţeim sem bera ekki síst ábyrgđ á bankahruninu og ţeirri stöđu sem almenningur og landiđ er komiđ í ... viđ eigum ađ ţjóđnýta eignir fjárglćframannanna og peninga til ađ lćkka ţćr skuldir sem ţessir sömu menn, útrásarvíkingarnir, hafa sett á okkur, fólkiđ í landinu... viđ erum nú ađ fara ađ borga ţćr ógnarskuldir skuldir sem útrásarvíkingarnir hafa sett okkur í... Er ekki allt í lagi ađ ţeir borgi ţćr skuldir međ okkur?

... ađ hćtta ađ versla í Bónus og verslunum  Baugs er líka stórfín ađferđ til ađ koma höggi á ţessa menn...


mbl.is Mótmćlt viđ höfuđstöđvar Baugs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Viđ Samkaupum ţetta, KEA menn.

Steingrímur Helgason, 25.1.2009 kl. 18:48

2 Smámynd: Brattur

Steingrímur er ekki bara kominn tími til ađ endurreisa KEA sem verslunarfyrirtćki? KEA er framtíđin!

Brattur, 25.1.2009 kl. 19:26

3 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Ţeir eiga ađ borga sínar skuldir, sem ţeir tóku út um allt, ekki viđ.

Marta Gunnarsdóttir, 25.1.2009 kl. 21:32

4 Smámynd: Gunnar Níelsson

Brattur gögnum í máliđ,  KEA búđir yđar búđir !  Var ekki svona sem auglýst var í denn ?

Gunnar Níelsson, 25.1.2009 kl. 21:46

5 Smámynd: Brattur

Jú, einmitt Gunnar... gamalt og sakleysislegt slagorđ á vel viđ í dag...

Brattur, 25.1.2009 kl. 21:51

6 Smámynd: Steingrímur Helgason

Skjóta má einn SkuggaBaldur, er sögnin hér norđlendiz...

Steingrímur Helgason, 25.1.2009 kl. 23:21

7 identicon

Loksins,loksins er fariđ ađ mótmćla á réttum stöđum.Mótmćlendur fá prik frá mér núna!!

Gummi (IP-tala skráđ) 25.1.2009 kl. 23:30

8 Smámynd: Brattur

Gummi... um ađ gera ađ taka eitt skref í einu í ţessu, nú er ríkisstjórnin ađ hrökklast frá og ţá er komiđ ađ auđmönnunum, er ţađ ekki?

Brattur, 25.1.2009 kl. 23:41

9 Smámynd: Ragnheiđur

Ţađ ţarf ađ taka ţetta skipulega fyrir svo mótmćlin ţynnist ekki út..líst vel á ađgerđir kvöldsins..viđ baug group og seđlabankann..

Ef Davíđ fer ekki núna ţá er alveg ljóst ađ hann hefur eitthvađ stórvćgilegt á ţessa menn sem sífellt hlífa honum !

Ragnheiđur , 26.1.2009 kl. 03:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband