Nóttin og ég

Sú nótt
Svo stjörnubjört var
Ég hvíslaði
til hennar
og fékk lítið svar.

Ég geymdi svarið
og nóttin var mín
Bjartar stjörnurnar
leiddu mig
beint heim til þín.

Alla nóttina
sátum við undir
himni sem okkar var
Ég færði þér næturinnar
litla fallega svar.
.

stars_background_hg_blk 

.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Gullfallegt ljóð, takk fyrir að deila með þér. Við Arsenal-guttarnir kunnum að meta svona fegurð. En Ferguson myndi sparka takkaskónum beint framan í þig..........

Baldur Hermannsson, 22.12.2008 kl. 23:48

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Þoli ekki athugasemdir sem innifela að viðkomandi sé alveg sammála fyrri athugazemd. 

En ...

Steingrímur Helgason, 23.12.2008 kl. 00:32

3 Smámynd: Baldur Hermannsson

Alveg er ég zammála þezzu.

Baldur Hermannsson, 23.12.2008 kl. 00:36

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Fallegt!

Hrönn Sigurðardóttir, 23.12.2008 kl. 10:54

5 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Fallegt hjá þér, kúturinn minn. Farðu nú að koma þessu öllu saman í kilju karl. Skal greiða mitt eintak fyrirfram. Kær jólakveðja héðan að sunnan 

Halldór Egill Guðnason, 23.12.2008 kl. 21:48

6 Smámynd: Einar Indriðason

Jóla... JólaJól... Jóla....JólaJól... (*söngl*)

Gleðileg Jól, og gott nýtt ár!  Félagi orðhákur :-)

Einar Indriðason, 24.12.2008 kl. 09:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband