Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- annaeinars
- tudarinn
- hross
- hronnsig
- lehamzdr
- brjann
- gullilitli
- larahanna
- finni
- snjolfur
- maggib
- f0rmadur1nn
- sveinn-refur
- jonhalldor
- toj
- vulkan
- saemi7
- austurlandaegill
- nhelgason
- skagstrendingur
- jensgud
- beggita
- thorhallurheimisson
- tagga
- summi
- svavaralfred
- reykur
- brylli
- valli57
- emilhannes
- letigardar
- jaherna
- stommason
- skari60
- don
- svanurg
- irisgud
- hugdettan
- einari
- gudnim
- kop
- rannug
- eddaagn
- topplistinn
- gattin
- einarben
- kermit
- fridust
- gorgeir
- muggi69
- hva
- zeriaph
- baravel
- nelson
- kaffi
- prakkarinn
- gudnyanna
- hallgrimurg
- neddi
- raggiraf
- hhbe
- gislihjalmar
- peturorri
- pallieliss
- judas
- bumba
- skrekkur
- snjaldurmus
- kloi
- marinogn
- gustichef
- esgesg
- gretaulfs
- stjornuskodun
- manisvans
- ks-leiftur
- andspilling
- evropa
- fotboltaferdir
- straumar
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bestir í heiminum!
21.12.2008 | 15:43
Jæja, þá erum "við" orðnir HEIMSMEISTARAR. Svo erum við náttúrulega Englandsmeistarar og Evrópumeistarar...
Þarf nokkur að efast lengur um það hvert er besta liðið í heiminum????
Eina sem United vantar ennþá er að verða Íslandsmeistarar!
.
.
Rooney tryggði Manchester United heimsmeistaratitilinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 19:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Innlent
- Þingmaður kemur sér á framfæri með húðflúri
- Hætta að bjóða upp á læknisþjónustu á Akureyri
- Skoraði á Guðlaug að fara í borgarmálin
- Dregið úr gosóróa
- 50 milljónir eiga að minnka svindl um 1 milljarð
- Hvasst á Suðausturlandi og Austfjörðum
- Hafði í hótunum við nærstadda
- Gosmengun í Grindavík óholl fyrr viðkvæma
Erlent
- Hulda saksóknari: Tökum þetta ekki til greina
- Óþekktir drónar sáust yfir breskum herflugvöllum
- Rabbíni fannst myrtur
- Yfir 40 billjónir til þróunarríkja á ári
- Skotinn til bana eftir skothríð við sendiráð Ísrael
- Lagt til að fátækari þjóðum verði hjálpað
- Á sjötta tug látnir eftir loftárásir Ísraela
- Bert veldur miklu raski á Bretlandseyjum
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Rétt hjá þér... ef frá eru taldir herrarnir á Anfield.
Kristinn Þór (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 16:30
Til hamingju. Fyrir nokkrum mánuðum varð maður nokkur í Englandi svo reiður út í nokkra gaura sem kölluðu til hans að hann líktist Wayne Rooney að hann stökk út úr bílnum og drap einn þeirra. Málaferlin standa yfir núna. ManU eru vissulega öflugt lið en þeir leika hvorki fallega né skemmtilega knattspyrnu. Hana er að finna á Emirates.
Baldur Hermannsson, 21.12.2008 kl. 18:56
... jæja Baldur minn góður... svona ertu þá!... þarna greinir okkur verulega á... mér þykir Old Trafford fótboltinn sá langtum fallegasti og skemmtilegast.... og n.b. árangursríkasti...
Brattur, 21.12.2008 kl. 19:24
Árangursríkur, ekki nokkur spurning. Þegar ég horfi á ManU leika finnst mér eins og ég sé að virða fyrir mér skriðdrekasveit sem öslar yfir allt sem fyrir verður. En listamennirnir eru á Emirates. Stundum eru þeir að vísu fullmiklir listamenn og ekki nógu miklir bardagajaxlar. Sanngjörn úrslit áðan þótt við hefðum vissulega viljað meira.
Baldur Hermannsson, 21.12.2008 kl. 19:31
... hverjum þykir sinn fugl fagur... en gott hjá ykkur að hirða stig af Liverpool... held að keppnin um Englandsmeistaratitilinn verði grjóthörð í ár... og hef tröllatrú á mínum mönnum...
Brattur, 21.12.2008 kl. 19:53
Það verður ManU eða Chelsea. Mínir menn eru brothættir, vörnin eins og gatasikti, við verðum sáttir við fjórða. Djourou og Gallas eru annars flokks. Báðir ættu að leika með Wigan eða Blackburn. Ég giska á að Liverpool og Arsenal láti dólgslega fram í mars en hvorugt hefur þann kraft sem þarf til að vinna ensku deildina.
Baldur Hermannsson, 21.12.2008 kl. 19:59
Baldur: Fótbolti er ekki list, fótbolti er íþrótt. Ef þeir eru listamenn í Arsenal þá ættu þeir að snúa sér að einhverju öðru en fótbolta.
Hjalti Þór Sveinsson (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 23:24
Hjalti, þetta eru stór orð og hranaleg! Mér er alveg sama hvað hver segir, góðan fótbolta má vel telja til listgreina, ekkert síður en margt af því sem nú á dögum er kynnt og selt sem list.
Baldur Hermannsson, 21.12.2008 kl. 23:29
... verð nú að taka undir orð Baldurs... mér finnst fótbolti list... ekkert verri eða betri en önnur list... en það getur verið unun að sjá góða boltatækni og flott samspil sem endar með marki... algjör list...
Brattur, 21.12.2008 kl. 23:58
Ég tek undir orð síðueigandans, enda skjálgumzt við á með sumt í þezzu frá ekki ózwipiuðum glyrnum, þrátt fyrir að hann haldi með ~Samkynhneigðum Mannheztum~.
Steingrímur Helgason, 22.12.2008 kl. 01:21
Liverpool sem er sigursælasta félagslið Englands frá upphafi hefur ekki getað neitt í líklega 6 vikur en sitja nú samt á toppnum !
Ég sé nú ekki að aðrir hafi mikið í þá þegar þeir fara að spila aftur eins og menn :-)
Ergo Liverpool vinnur deildina og ekkert múður !
Gunnar Níelsson, 22.12.2008 kl. 13:16
... Gunni minn... nú ertu farinn að rifja upp fornsögurnar... einhver sagði mér að það sé styttra síðan að Leeds voru Englandsmeistarar, en Liverpool... sel það ekki dýrara en ég rændi því... varð að minnast á þetta hér... finnst þetta svo skemmtilegur húmor...
Brattur, 22.12.2008 kl. 21:25
Liverpool enn á toppnum því Chelsea gerði jafntefli við Everton. Rétt með Leeds - þeir unnu titilinn með Cantona og þóttust þá svo góðir að þeir þyrftu hans ekki lengur með og seldu hann. Svo kom fallið mikla.......
Baldur Hermannsson, 22.12.2008 kl. 21:58
... United er þá í raun 1 stigi á eftir Liverpool og í öðru sæti... eiga 2 leiki inni sem báðir vinnast og svo er brautin bein...
Brattur, 22.12.2008 kl. 22:21
.... hún er að vísu bein en gleymdu því ekki að Chelsea er á þessari sömu beinu braut ....... og ég hef meiri trú á Scolari en Benitez......
Baldur Hermannsson, 22.12.2008 kl. 22:23
... já maður verður bara að hafa trú á sínum mönnum... enda ástæða til... Liverpool hefur ekki breiddina... það er ljóst... Arsenal líklega ekki heldur... hafa ekki varamenn eins og Giggs, Scholes, Fletcher, Neville... þannig að þetta verður Chelsea - United einvígi... ekki spurning...
Brattur, 22.12.2008 kl. 22:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.