Fislétt myndagetraun

... flaug yfir landið þvert og endilangt í dag...

... tók þessa mynd út um flugvélarglugga... og þá er spurt;

Hvað heitir þessi leið þar sem vegur þessi liggur?

.

 Staður

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

vikurskardid !!!  of course,    hrisey i fjarska................

p.pedersen (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 00:11

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Víkurskarð. Vissi þetta líka, en pósturinn er svo lengi á leiðinni héðan að sunnan (15000 km) að þessi þarna p.pedersen var á undan. Mitt svar er líka skrifað stórum staf og gerir það því réttara, eða er það ekki annars Brattur minn? Annars djöfull langt síðan ég hef komist almennilea á netið, en nú er búið að koma fyrir gervihnattakúlu hér um borð, þannig að senn fer Tuðarinn að láta til sín taka á ný, þó það sé langleiðina frá Suðurskautinu. Bestu kveðjur og gleðileg jól og farsælt komandi ár ef kúlufjandinn tæki nú upp á því að bila eitthvað. Þú skilar kveðju til tattoskákfólksins frá mér kúturinn minn. Nokkuð lent í "miði í brók" hremmingum eða öðru skemmtilegu nýlega? Hilsen að sunnan. Tuðarinn

Halldór Egill Guðnason, 4.12.2008 kl. 14:39

3 Smámynd: Brattur

Já, Víkurskarðið er það... mikið rétt.

15000 km. Mikið rosalega er það langt Halldór... held ég átti mig ekki alveg á þessari stærð frekar en 1000 milljónum króna sem eru svo mikið í fréttunum núna... annars er ég alltaf að lenda í einhverjum smá ævintýrum á hverjum degi... á örugglega eftir að skrifa eitthvað um klaufaskap minn í daglegu lífi áfram... ég blæs góðri kveðju til þín úr norðrinu og hugsa; hvað skildi hún verða lengi á leiðinni til þín alla þessa 15000 km?

Brattur, 4.12.2008 kl. 19:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband