Ég þarf ekkert (Jólalag)

Úti grimmur vetur
ógnar kalt
frost og hríðarblá.

Í húsi mínu
hef ég allt
sem gleður mína sál .

Þar malar köttur
hrýtur tík.
Og fegurð þín
er engu lík.

Ekkert þarf ég fyrir jól
Nema hlýju þína og skjól.
.

Christmas_house_welcome_sign_winter_scene
.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Varst þú að semja?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.12.2008 kl. 15:03

2 identicon

Haganlega sett saman og fallegt.

Kveðjur

Hallgrímur Óskarsson (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 17:22

3 Smámynd: Brattur

Já, Gunnar Helgi... skrifaði þessa stemmingu niður í gærkvöldið... athugaðu að þetta er sönn saga...

Takk fyrir hrósið, Hallgrímur.

Brattur, 2.12.2008 kl. 18:41

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Fallegt!

Hrönn Sigurðardóttir, 3.12.2008 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband