Ég ţarf ekkert (Jólalag)

Úti grimmur vetur
ógnar kalt
frost og hríđarblá.

Í húsi mínu
hef ég allt
sem gleđur mína sál .

Ţar malar köttur
hrýtur tík.
Og fegurđ ţín
er engu lík.

Ekkert ţarf ég fyrir jól
Nema hlýju ţína og skjól.
.

Christmas_house_welcome_sign_winter_scene
.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Varst ţú ađ semja?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.12.2008 kl. 15:03

2 identicon

Haganlega sett saman og fallegt.

Kveđjur

Hallgrímur Óskarsson (IP-tala skráđ) 2.12.2008 kl. 17:22

3 Smámynd: Brattur

Já, Gunnar Helgi... skrifađi ţessa stemmingu niđur í gćrkvöldiđ... athugađu ađ ţetta er sönn saga...

Takk fyrir hrósiđ, Hallgrímur.

Brattur, 2.12.2008 kl. 18:41

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Fallegt!

Hrönn Sigurđardóttir, 3.12.2008 kl. 10:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband