Hvađ er ég?

... ţú ert ţađ sem ţú borđar er sagt...

... ég borđa;

...lambakjöt, naut og svín, kjúkling, gćs, sveppi, agúrkur, kartöflustöppu, tómata, epli, vínber, ís, appelsínur, súkkulađi, skyr, rúsínur, gráfíkjur, lúđu, pylsur, ýsu, silung, hrísgrjón, kornfleks, hákarl...

... ég borđa eiginlega allt nema plast...

... ég hef komist ađ ţví ađ ég er krókódíll...

.

crocodile

.

... en kannski borđa krókódílar ekki gráfíkjur?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Hér etur krókódíllinn fíkjur.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 20.11.2008 kl. 00:01

2 Smámynd: Einar Indriđason

Ef ţú ert krókódíll, passađu ţig ađ enda ekki sem LaCoste taska eđa skór.

Einar Indriđason, 20.11.2008 kl. 08:37

3 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 20.11.2008 kl. 10:37

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Crocodile shoooooooooe........

Hrönn Sigurđardóttir, 20.11.2008 kl. 12:59

5 Smámynd: Ragnheiđur

ţetta er versta tilhugsun í heimi, ađ vera ţađ sem mađur borđar...ég sé alltaf fyrir mér gamla matarafganga oj

Ragnheiđur , 20.11.2008 kl. 18:39

6 Smámynd: Brattur

... takk fyrir innlitiđ gott fólk... ég held eiginlega ađ ţetta sé bara ekki rétt... mađur er ekki ţađ sem mađur borđar... mađur er ţađ sem mađur orđar...

Brattur, 20.11.2008 kl. 19:47

7 Smámynd: kop

Já einmitt, eins gott ađ vera vel orđađur, ef mađur skyldi ţurfa ađ éta ofaní sig orđin.

kop, 20.11.2008 kl. 21:37

8 Smámynd: Einar Indriđason

Pjúff... Hvađ skildi ég ţá vera, ef mađur er ţađ sem mađur ... Orđar.... ?

(Skildi ég vera ... Orđhengill?)

Einar Indriđason, 20.11.2008 kl. 22:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband