Ósanngjarnt

... voðaleg viðkvæmni er þetta í enska knattspyrnusambandinu... mér finnst nú að Sir Alex eigi að fá að njóta vafans og megi nú segja meira en aðrir stjórar í skjóli langs og farsæls ferils... enda finnst mér undantekningarlaust að gagnrýni hans á dómara sé sanngjörn og eigi við rök að styðjast...

...eins og í umræddum leik við Hull þar sem dómarinn dæmdi vægast sagt ódýra vítaspyrnu á United og hefði átt að reka varnarmann Hull út af fyrir fólskulegt brot á Michael Carrick...

... það eru engir sem hafa eins mikla reynslu og skilning á fótbolta eins og Sir Alex Ferguson...

.

 SirAlexFerguson_783277

.


mbl.is Ferguson í bann og sektaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Þið Alextrúar....

Steingrímur Helgason, 18.11.2008 kl. 22:19

2 identicon

Og veitir það honum rétt til að skamma dómarann...??

Æ já, Man. Utd. er heilagt lið, má ekki tala illa um það né gagnrýna!

Illugi (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 22:48

3 Smámynd: Neddi

Eitthvað grunar mig að Brattur sé að gera gis.

Neddi, 18.11.2008 kl. 22:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband