Leti

... vinur minn í gamla daga vaknađi ekki viđ vekjaraklukku... mamma hans vakti hann á hverjum morgni til ađ fara í skólann... eins og margar mömmur og vćntanlega pabbar hafa gert í gegnum tíđina... hún vakti hann alltaf klukkan hálf átta...

... einn morguninn vaknađi Böddi sjálfur og klukkuna vantađi 20 mínútur í átta... hann lá og beiđ eftir ađ mamma kćmi til ađ vekja hann... en hún kom ekki. Klukkan nálgađist átta og Bödda leist ekkert á blikuna... en svo ţegar klukkuna vantađi ţrjár mínútur í átta kallađi hann;

Hvernig er ţetta, á ekkert ađ vekja mann?
.

clock

.

Annars er ég hálf latur í morgunsáriđ en nenni ţví samt varla... 

Ég nenni ekki ađ vera latur
né liggja uppi í rúmi flatur
Ekkert er í mér hatur
Hvenćr kemur matur?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hrönn Sigurđardóttir, 1.11.2008 kl. 11:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband